1. Hringormar
10 trilljarðar einstaklinga.
Fjöldi hringorma stafar fyrst og fremst af því að þá er að finna út um allt, líka í sjó.
Sumar rannsóknir hafa sýnt að þeir gætu verið allt að 80% af heildardýrafjölda á jörðinni.
2. Skordýr
10 trilljónir einstaklinga
Þótt skordýr séu í öðru sæti varðandi fjölda einstaklinga er tegundafjöldi hér mestur. Ekki undir einni milljón.
3. Rykmaurar
100 billjarðar einstaklinga.
Algengasti bólfélagi manna er að líkindum valdur að fleiri ofnæmistilvikum á heimsvísu en nokkurt annað dýr.
4. Ánamaðkar
100 billjarðar einstaklinga.
Ánamaðkar hafa verið rannsakaðir svo mikið að hægt er að áætla fjöldann nokkuð vel.
Í hverjum fermetra jarðvegs eru allt að 5.000 maðkar.
5. Áta
800 billjónir einstaklinga.
Þessir örsmáu svifkrabbar eru algengustu sjávardýrin og lifa í stærri torfum en nokkur önnur dýr.
Torfurnar eru svo stórar að þær sjást úr gervihnöttum.
1. Hringormar
10 trilljarðar einstaklinga.
Fjöldi hringorma stafar fyrst og fremst af því að þá er að finna út um allt, líka í sjó. Sumar rannsóknir hafa sýnt að þeir gætu verið allt að 80% af heildardýrafjölda á jörðinni.
2. Skordýr
10 trilljónir einstaklinga.
2 Þótt skordýr séu í öðru sæti varðandi fjölda einstaklinga er tegundafjöldi hér mestur. Ekki undir einni milljón.
3. Rykmaurar
100 billjarðar einstaklinga.
Algengasti bólfélagi manna er að líkindum valdur að fleiri ofnæmistilvikum á heimsvísu en nokkurt annað dýr.
4. Ánamaðkar
100 billjarðar einstaklinga
Ánamaðkar hafa verið rannsakaðir svo mikið að hægt er að áætla fjöldann nokkuð vel. Í hverjum fermetra jarðvegs eru allt að 5.000 maðkar.
5. Áta
800 billjónir einstaklinga.
Þessir örsmáu svifkrabbar eru algengustu sjávardýrin og lifa í stærri torfum en nokkur önnur dýr. Torfurnar eru svo stórar að þær sjást úr gervihnöttum.