Náttúran

Topp 5: Hvaða könguló er stærst?

Þær geta orðið gríðarstórar. En hvaða köngulær er þær stærstu? Hér er listi yfir fimm stærstu köngulær sem hafa fundist hingað til.

BIRT: 01/04/2024

Stærsta könguló heims er á að stærð við matardisk

Ef þú þjáist af köngulóarfælni  – hræðslu við köngulær – skaltu láta vera að  leita að þessum fimm tegundum köngulóa hér fyrir neðan. Stærsta könguló heims er svipuð að stærð og stór matardiskur.

 

5. Purpuralit fuglakönguló

  • Ætt: Pamphobeteus insignis

 

  • Bil milli fóta: Allt að 22 sm

 

  • Bústaður: Rakt skóglendi í Kólumbíu

 

Karldýrin þekkjast á skærum rauðfjólubláum lit. Köngulóin getur verið árásargjörn, jafnvel óáreitt. Sem betur fer er hún ekki eitruð.

4. Laxbleik fuglakönguló

  • Ætt: Lasiodora parahybana

 

  • Bil milli feta: Allt að 25 cm.

 

  • Bústaður: Atlantsskógurinn í Brasilíu

 

Ýfir hár með smáum göddum þegar hún telur sér ógnað. Hárin geta valdið blindu.

3. Brasilísk rauð tarantúla

  • Ætt: Grammostola mollicoma

 

  • Bil milli fóta: Allt að 26 cm.

 

  • Bústaður: Hitabeltisskógar Suður-Ameríku

 

Líka nefnd „rauða fuglaætan“ vegna rauðra hára sem þekja skrokkinn. Margir halda þessa tegund sem gæludýr.

2: Golíat fuglakönguló

 

  • Ætt: Theraphosa blondi

 

  • Bil milli fóta: Allt að 28 cm.

 

  • Bústaður: Norðanverð Suður- Ameríka

 

Golíat fuglaköngulóin lifir m.a. á litlum fuglum. Íbúar á svæðunum líta á hana sem hátíðarmat. 

1. Huntsman risakönguló

  • Ættarnafn: Heteropoda maxima

 

  • Bil milli fóta: Allt að 30 cm.

 

  • Bústaður: Hellar í Laos

 

Veiðiköngulóin Heteropoda maxima hefst við í hellum í Laos. Þótt skrokkurinn sé smár er fótahafið það mesta sem þekkist og á við stóran matardisk.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Lifandi Saga

El-Alamein: Montgomery sigrar Rommel í sandbylnum

Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Náttúran

Geta hvalir gleypt fólk?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is