Náttúran

Topp 5 – Hvaða sprengiefni er eldfimast?

Mér er sagt að nítroglyserín sé notað í dýnamít. En hvaða efni er hættast við að springa og af hverju stafar sprengingin?

BIRT: 08/01/2025

1. Klórþríflúoríð

Springur við snertingu við nánast allt.

Efnið klórþríflúoríð er gríðarlega virkt gagnvart öðrum efnum og getur kveikt í nánast hverju sem er. Það gildir líka um efni sem annars brenna ekki, t.d. asbest. Efnið er táknað með ClF3 og hefur verið notað í sprengjur, sem eldsneyti í eldflaugum og í eldvörpur.

2. Niturþríjoðíð

Springur við snertingu

Niturþríjoðíð, táknað með formúlunni NI3, er mjög viðkvæmt fyrir snertingu. Efnið springur í lítið ský við minnstu snertingu, t.d. með fjöður. Geislun getur líka sprengt efnið en það hefur ekki verið notað.

3. Sesíum

Springur við snertingu við vatn

Frumefnið Sesíum, Cs, springur af sjálfu sér í lofti og ef það kemst í snertingu við vatn myndar það sprengimagn af vetni. Efnið er m.a. notað í sólþiljur og atómklukkur. Það hefur líka verið notað í jónahreyfla fyrir geimför.

4. Nítróglyserín

Springur við hristing

Efnið nítróglyserín, C3H5N3O9, springur af völdum þeirra þrýstibylgna sem myndast ef það hristist. Efnið er best þekkt sem uppistaðan í dýnamíti en það er líka notað í smáum skömmtum sem hjartalyf.

5. TATP

Springur við hita eða högg

Sprengiefnið TATP, C9H18O6, springur við hita, núning eða högg. Það er notað í sprengjur og m.a. hafa sjálfsmorðssprengjumenn notað það, svo sem í London 2005 og Sri Lanka 2019.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JENS E. MATTHIESEN

© Shutterstock.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Vetrardvali tryggir lífsskilyrði dýra

Maðurinn

Góðir erfðavísar gera andlitið skakkt: Fögnum ósamhverfu!

Tækni

Ný rafhlöðutækni fyrir rafbíla dregur verulega úr hleðslutíma

Maðurinn

Fólk fætt í sveit er betur áttað.

Lifandi Saga

Topp – 10: Fáránlegustu stríð sögunnar

Maðurinn

Svona má þekkja sjálfsdýrkanda

Tækni

Hversu mikið menga flugeldar?

Alheimurinn

Tíu atriði sem þú vissir ekki um sólina

Glæpir

Góðgerðarsamtök stýrðu undirheimum Berlínar 

Alheimurinn

Vetrarbrautin – Stjörnuþokan okkar

Alheimurinn

Hvers vegna er mestan landmassa að finna á norðurhveli jarðar?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is