Jörðin

Glóandi sprengingar skapa hljóðhöggbylgjur

Þrumur og eldingar valda bæði undrun og aðdáun. En þótt fyrirbrigðið sé tilkomumikið hafa vísindamenn ekki enn fullan skilning á því í öllum smáatriðum. Að jafnaði geisa um 1.800 þrumuveður á hnettinum og á hverri mínútu slær allt að 6.000 eldingum niður. Þær valda margvíslegum skaða á náttúru, mannvirkjum og fólki.

BIRT: 26/10/2022

 

Eldingar eru álitnar hafa átt mikilvægan þátt í því að kveikja líf á jörðinni og maðurinn lærði trúlega að nota eldinn eftir íkveikju af völdum eldingar.

 

Þeir gætu hafa litið á eldinguna sem gjöf frá guðunum, en nú vitum við að fullkomlega náttúruleg fyrirbæri valda þrumum og eldingum, þó svo að vísindamenn hafi enn ekki náð að skilja þessi fyrirbæri alveg til fulls.

 

Í sem stystu máli tengist þrumuveður myndun stórra regnskýja í óstöðugu lofti.

 

Óstöðugleikinn stafar yfirleitt hitastreymi upp frá yfirborði jarðar. Loftbólur, heitari en loftið í kring, stíga upp og mynda ský.

 

Þetta eykur enn á uppstreymið. Fyrirbrigðið kallast varmaburður og er tiltölulega algengt, ekki síst nálægt miðbaug og yfir meginlöndum.

 

Eldingar algengastar í Afríku

1 – Úti á hafi slær eldingum sjaldnar niður vegna þess að þrumuský myndast mun oftar yfir landi.

 

2 – Við strendur Flórída myndast hafgola sem þrýstir heitu lofti upp og skapar mikið af þrumuskýjum.

 

3 – Um miðbik Afríku rís heitt og rakt loft upp á við og mynda stór þrumuskýsvæði með meðfylgjandi eldingum.

 

4 – Himalajafjallgarðurinn með sína háu fjallatinda beinir loftinu upp á við og þar myndast mikið af þrumuskýjum.

 

Varmaburður sést í upphafi sem hvít bólstraský, en eftir því varmaburðurinn styrkist vex skýið upp á við.

 

Á tilteknum tímapunkti verður bólstraskýið að regnskýi og getur orðið að þrumuskýi með einkennandi ískristöllum efst í skýinu. Það getur verið hárfínn munur sem ræður því hvort eldingar myndast í skýinu eða ekki.

 

Einungis nokkur hundruð metra vöxtur upp á við getur gert gæfumuninn. Sjálfar eldingarnar eru mjög hraðfara en skammvinn rafhlaup milli skýsins og umhverfisins.

 

Elding getur hlaupið milli staða inni í skýinu, milli skýja eða slegið niður til jarðar.

 

Spennumunurinn getur verið mörg hundruð milljón volt og straumstyrkurinn getur náð 200.000 amperum þegar elding verður.

 

Samanlögð orka sem eldingin færir milli stað á sekúndubroti er misjöfn eftir eldingum en getur oft samsvarað því að kveikt væri á fimm 100 kerta perum samfleytt í mánuð.

 

Það er þó aðeins lítill hluti orkunnar sem sem nær til jarðar. Megnið af orkunni er losað í braut eldingarinnar milli skýsins og jarðar.

 

Hitinn í eldingunni sjálfri er á bilinu 15.000 til 30.000 gráður, sem sagt allt að fimmfaldur yfirborðshiti sólarinnar.

 

Eldkúlur og fleiri afbrigði

Frásagnir af eldkúlum eru margar til og miklu fleiri en þær sem fjallað er um í vísindaritgerðum. Þetta er sjaldséð og skammvinnt fyrirbrigði og ljósmyndir því fágætar.

 

Á fyrirbrigðinu er heldur ekki ein almennt viðurkennd skýring, en sú algengasta er að kúlan sé glóandi plasmi haldið saman af segulsviði sem myndist í rafhlöðnu lofti.

 

Nær allar frásagnir greina frá lýsandi kúlu og stærin getur verið alt frá tenniskúlu upp i fótbolta. En kúlan hverfur, stundum með hvelli.

 

Tiltölulega nýuppgötvaðar eru bláar og rauðar eldingar í háloftunum, sem hefur verið líkt við „dísir“, „sprautur“ eða „þoturákir“.

 

Rauðar dísir eru gulrótarlaga og mynda eins konar hópa eða netverk í allt að 90 km hæð.

 

Bláeldingar leggja leið sína upp frá þrumuskýjum og upp í 40 km hæð á allt að 100 km hraða á sekúndu.

 

Loks ber að nefna lýsandi, rauða hringi sem breiðast út frá efsta hluta rauðra „dísa“ á milljónustu hlutum úr sekúndu í um 90 km hæð.

 

Leiftursnögg og ofboðsleg hitun lofsins kringum eldingarbrautina myndar höggbylgjur sem heyrast sem þrumur.

 

Þrumuhljóðið er dálítið skrykkjótt vegna hraðamunar á þrýstibylgjum frá mismunandi stöðum í braut eldingarinnir, svo og vegna þess að hljóðbylgjurnar endurkastast milli jarðar og skýja.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock, © Mikkel Juul Jensen

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

5

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

6

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

6

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Lifandi Saga

Í fallhlíf til helvítis: Slökkviliðsmenn stukku beint niður í eldhafið

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Sagt er að franska drottningin María Antonía, betur þekkt sem Marie-Antoinette, hafi orðið hvíthærð kvöldið áður en hún var hálshöggin árið 1793. Er þetta yfirleitt hægt?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is