Mest um þrumur í Afríku

BIRT: 10/07/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Veðurfræði

Þótt loftslag í Sahara sé skraufaþurrt, kemur það – þótt ótrúlegt sé – ekki í veg fyrir að oft myndist öflug þrumuveður yfir sunnanverðri eyðimörkinni.

 

Að þessu hafa vísindamenn við Utah-háskóla nú komist á grundvelli mælinga frá bandarísk-japanska gervihnettinum TRMM (Tropical Rainfall Measuring Mission Satellite), sem hefur vaktað öll þrumuveður á jörðinni á tímabilinu frá 1988 – 2004.

 

TRMM-gervihnötturinn er búinn skynjurum sem skrá uppstígandi loftstrauma, eldingar og ísmyndun í þrumuskýjum.

 

Í ljós hefur komið að rigning er ekki sjálfsagður fylgifiskur þrumuveðurs. Þótt þrumuveður séu algeng á úrkomusvæðum t.d. í Suðaustur-Asíu og Amasónsvæðinu, eru þar sjaldnast meiriháttar þrumustormar á ferð.

 

Harkalegustu þrumustormarnir geisa hins vegar yfir Argentínu, austur af Andesfjöllum, þar sem hlýtt og rakt loft mætir þurru og köldu lofti.

 

En ákafir þrumustormar eru líka algengir í Pakistan, Bangladesh og sums staðar í Mið-Afríku.

 
 

BIRT: 10/07/2022

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is