Lifandi Saga

Trygglyndur hundur beið eftir látnum herra sínum í 10 ár.

Árið 1924 keypti japanskur prófessor sér hund og strax í upphafi mynduðust sterk vinartengsl milli þeirra.

BIRT: 03/02/2023

Árið 1924 tengdust japanskur prófessor og hundur vináttu sem náði út yfir gröf og dauða.

 

Þá keypti Hidesaburo Ueno prófessor hvolpinn Hachiko.

 

Hinn 52 ára gamli Uneo kenndi við háskóla í Tókýó og á hverjum morgni fylgdi hundurinn honum til lestarstöðvarinnar.

 

Þegar Uneo snéri aftur kl. 15.00 sama dag beið Hachiko hans og saman fóru þeir heim.

 

Í maí 1925 kom Uneo ekki til baka með lestinni. Hann hafði fengið heilablóðfall í háskólanum og dáið. En á lestarstöðinni beið Hachiko – til einskis.

 

Næsta dag fór Hachiko aftur á stöðina og beið. Þetta endurtók hann samviskusamlega næstu 10 árin og varð frægur um allt Japan.

 

Þegar Hachiko fannst dauður á götunni árið 1935, var hann grafinn við hlið Uneo. Á endanum voru þeir sameinaðir.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels-Peter Granzow Busch

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Blóðsugur leggja undir sig stórborgir heimsins

Náttúran

Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?

Tækni

D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

Glæpir

Blóði drifið koffort kom upp um morðingja

Jörðin

Hvaða eldfjall er hættulegast?

Menning

Topp 5 / Hvaða eyjar eru þéttbýlastar?

Maðurinn

Hvað veldur saðningartilfinningunni?

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.