Jörðin

Aðeins eitt af fimm trjám er heilbrigt

Margra mánaða regn hefur ekki náð að snúa við óheillavænlegri þróun sem einkum hefur valdið skaða á fjórum trjátegundum í þýskum skógum.

BIRT: 12/12/2023

Ef tré gætu talað mætti trúlega greina mörg örvæntingaróp í skógum Þýskalands.

 

Viðamikil rannsókn þýska landbúnaðarráðuneytisins sýnir nefnilega að heilsufar þýsku trjánna er síður en svo upp á það besta.

 

Nánar tiltekið hafa aðeins 21% trjánna fullvaxnar trjákrónur – atriði sem vísindamennirnir notuðu í rannsókninni til að leggja mat á heilbrigði trjánna. Langstærstur hluti þeirra 10.000 trjáa sem athuguð voru, reyndist hafa goldið tíð þurrka- og hitatímabil dýru verði.

 

Samkvæmt þessum gögnum landbúnaðarráðuneytisins er ástandið að stórum hluta að rekja til sumarsins 2022 sem víða í landinu var bæði þurrt og heitt.

 

Jafnvel rigningarmánuðirnir í lok árs 2022 og í ársbyrjun 2023 hafa ekki náð að bæta trjánum vatnsskortinn sem hrjáð hefur Þýskaland síðan 2018 en mörg þurr sumur hafa skilið eftir sig skýr ummerki.

 

Fjórar trjátegundir sem að samanlögðu mynda um fjórðung allra trjáa í Þýskalandi hafa orðið sérlega illa úti. 40% grenitrjáa eru með skaddaðar trjákrónur. Hið sama gildir um 28% af furutrjám, 45% af beykitrjám og 40% eikartrjánna.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANA FISCHER

© Shutterstock.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.