Náttúran

Hvers vegna missa trén laufblöðin?

Laufblöðin sjá um ljóstillífun og skipta sköpum fyrir velferð og heilbrigði trésins. En hvers vegna fella trén laufblöðin á haustin?

BIRT: 17/10/2023

Hvers vegna fella trén laufblöð sín?

Þegar að ljósmagnið fellur á haustin undirbúa trén sig fyrir nýja tíma.

 

Öll næringarefni eru dregin úr laufblöðunum og þeim beint niður tréð meðan að myndun á græna litarefni blaðanna, blaðgrænunni, hættir.

 

Blaðgrænan er nauðsynleg til að laufblöðin geti ljóstillífað og án hennar verða laufblöðin ónauðsynleg. Þess vegna búa trén sig undir það að losa sig við þau.

 

Skortur á blaðgrænu felur í sér að laufblöðin missa grænan lit sinn þannig að önnur litarefni verða sýnileg.

 

Gulir og rauðgulir litir eru komnir frá svonefndum karótenóíðum, sem eru alltaf til staðar í laufblöðunum, en koma þá fyrst í ljós þegar að blaðgrænan hverfur.

 

Kuldar hluta í sundur stilk blaðanna.

Samhliða minnkandi ljósmagni fellur hitastigið einnig, sem veldur álagi á trén.

 

Aukið magn af stresshormóninu ethýleni setur þá í gang ferli, sem verður til að trén losa sig við ónothæf laufblöðin. Hormón þetta er sérlega virkt í frumulagi – e.k. losunarlagi – sem tengir stilk blaðanna við greinar trjánna.

Kuldi fellir laufblöðin af stilkunum

Þegar að hitinn lækkar frekar eykst magn stresshormóna í trénu. Það endar með því að tengingin milli greinar og stilka rofnar og blaðið fellur af trénu.

1. Laufblöð veita trjám orku

Yfir sumarið eru laufblöð trjáa full af græna litarefninu blaðgrænu, sem sér um að tréð geti ljóstillífað. Kolvetnum er beint frá laufblöðunum um tréð, meðan vatn er á hinn bóginn sent  frá rótunum inn í laufblöðin.

2. Kuldi veldur álagi

Þegar hitinn lækkar á haustin eykst magn stresshormónsins ethýlens. Hormónið örvar framleiðslu á efnahvötum, sem brjóta niður frumuveggi á svæðinu þar sem blaðstilkur tengist greininni.

3. Blöðin falla af

Þegar að frumuveggirnir hafa brotnað niður verður tengingin milli stilks blaðsins og trjágreinar afar veik. Umskipti á næringu og vatni hættir og að lokum verður þetta svæði svo veikburða að blaðið losnar af og dettur niður.

Aukið magn af ethýleni verður til þess að frumur á ákveðnu svæði framleiða ensím sem brjóta niður frumuveggina og rjúfa þannig tenginguna.

 

Flutningur næringarefna og vatns frá rótum til blaðanna hættir og sparar þannig mikla orku fyrir tréð.

 

Frostið tekur síðustu laufblöðin

Ef tréð fellir ekki blöðin sér frostið endanlega um að losa þau af greinunum.

 

Laufblöðin innihalda nefnilega vökvafylltar frumur, þar sem vatn er nauðsynlegt til þess að ljóstillífun geti farið fram. Þegar þetta vatn frýs eyðileggjast frumurnar endanlega og laufblaðið visnar og fellur af.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JONAS MELDAL

Shutterstock, © Shutterstock & Lotte Fredslund

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Maðurinn

Stökkbreytingar valda flötu enni eða stóru nefi

Náttúran

Hér lifa hættulegustu marglyttur heims

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Læknisfræði

„Brennið í hvelvíti“: Alnæmi kallar fram það versta í Bandaríkjamönnum

Náttúran

Spendýr og eðlur skiptu um hlutverk

Náttúran

Hvernig brögðuðust risaeðlur?

Vinsælast

1

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

4

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

5

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

6

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

1

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

4

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

5

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

6

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Er hættulegt að halda í sér prumpinu?

Heilsa

Mold undir nöglum barna skiptir máli fyrir ónæmiskerfið

Lifandi Saga

England og Frakkland: Bestu óvinir í þúsund ár

Jörðin

Er Ísland eftirstöðvar af sokknu meginlandi?

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Lifandi Saga

Fjöldamorðin í Katyn: Stalín hugðist brjóta Pólverja á bak aftur

Maðurinn

Matseðill morgundagsins: Skordýrabrauð með ostlíki úr geri

Maðurinn

Ljós frá símum og tölvum styttir ævina

Maðurinn

Þess vegna á fólk sem þjáist af félagsfælni erfiðara með að eignast vini

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Litlir sendar taka af allan vafa um langferðir kríunnar.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is