Maðurinn

Af hverju fá menn ístru með hækkandi aldri?

Þegar menn nálgast þrítugt fer að þrengjast aðeins í beltisstað. Af hverju?

BIRT: 07/03/2024

Þótt þeir séu almennt grannir eru fjölmargir karlmenn á fimmtugsaldri með áberandi ístru. Þetta er einfaldlega vegna þess að þeir neyta fleiri kaloría en þeir brenna.

 

Á meðan fita kvenna sest aðallega rétt undir húðina og dreifist á nokkra líkamshluta, hafa karlar tilhneigingu til að safna svokallaðri iðrafitu djúpt í kviðarholi.

 

Ástæðuna fyrir muninum er að finna í kynhormónunum estrógeni og testósteróni sem hafa mikil áhrif á hvernig fita frásogast og geymist í líkamanum. Til dæmis stuðlar estrógen að geymslu fitu undir húð en testósterón vinnur gegn uppsöfnun iðrafitu í kviðnum.

 

Um þrítugt minnkar testósterónmagn karla um allt að þrjú prósent á ári, sem eykur hættuna á að fá bumbu.

 

Testósterón dregur úr virkni ensíms sem kallast LPL, sem losar fitusýrur þannig að fitufrumur geta tekið þær upp. Þegar testósterónmagn lækkar eykst virkni LPL og meiri fita geymist í fitufrumum við innyfli.

 

Ístra eru hættuleg

Stórir magar eru ógn við heilsuna sökum þess að fita við innyfli losar efni sem valda bólgum í æðum og líffærum. Uppsöfnun iðrafitu í kviðarholi tengist háum blóðþrýstingi, hjarta- og æðasjúkdómum, sykursýki af tegund 2 og almennt hærri dánartíðni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JONAS MELDAL

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hvaða gerð geislunar er skaðlegust?

Náttúran

Hvað er svartur ís (frostrigning)?

Náttúran

Á Suðurskautslandinu myndast dularfull vök af og til – nú vita vísindamenn ástæðuna

Náttúran

Órangútanapi græðir sár

Lifandi Saga

Taipinguppreisnin: Blóðugasta borgarastríð sögunnar

Alheimurinn

Hvað eru sólblettir?

Maðurinn

Af hverju eru vélinda og barki svo nálægt hvort öðru?

Náttúran

Húðin ljær dýrum ofurkrafta

Lifandi Saga

Svört samviska Norðurlanda

Lifandi Saga

Hvað er Truman-kenningin? 

Maðurinn

Vísindin skoða fjórar mýtur um kulda

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is