Maðurinn

Af hverju fæ ég dökkar rendur undir augunum?

Sumt fólk er alltaf með dökkar rendur undir augunum en aðrir aldrei. Ég er stundum með þessar rendur og stundum ekki. Hvernig stendur á því?

BIRT: 18/07/2023

Dökkar rendur undir augunum stafa oft af því að fíngerðar, dökkar æðar sjást í gegnum þunna húð á neðra augnlokinu. Ástæðan er þá annað hvort sú að húðin er óvenjulega fölleit og þunn eða fitulagið undir henni óvenju þunnt.

 

Ónógur svefn eða streita geta valdið fölum lit á húðinni en þunn og gagnsæ húð er oft arfgeng.

 

Þunnt fitulag getur líka verið arfgengt en getur líka stafað af lítilli líkamsfitu eða eðlilegri öldrun.

Bæði erfðir og lífsstíll valda dökkum röndum

 

Hvar: Húðin á neðra augnlokinu er í mörgum tilvikum mjög þunn og þar með nærri gagnsæ.

 

Hvað: Dökkar rendur sem ýmist stafa af æðum undir húð eða í sumum tilvikum miklu af dökku litarefni.

 

Hvenær: Tilhneiging til myndunar dökkra randa getur átt sér margar orsakir, svo sem erfðir, aldur, ofnæmi, streita, vítamínskortur eða of lítill svefn.

Enn ein möguleg orsök getur verið óvenju mikil framleiðsla af dökku litarefni í húðinni.

 

Litarefnið framleiðir húðin til að verjast útfjólubláum geislum sólar. Ef dökki liturinn er til óþæginda geta lýtalæknar hjálpað, t.d. með leysigeislameðhöndlun.

 

Síðast en ekki síst geta lyf haft áhrif á myndun dökkra randa, t.d. hormónalyf, sýklalyf eða blóðþynnandi lyf. Vítamínskortur eða efnaskiptavandamál eru líka mögulegar skýringar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jól

Hver er uppruni jólanna?

Alheimurinn

Fjórar óskiljanlegar FFH-kenningar

Alheimurinn

Úr hverju er alheimur?

Heilsa

Sérstakar svefnvenjur geta aukið hættuna á hjartasjúkdómum um 26 prósent

Náttúran

Bessadýr: Harðgerðustu lífverur Jarðar

Maðurinn

Þess vegna er óreiða góð fyrir sköpunargáfu þína

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.