Maðurinn

Af hverju verð ég stundum pirraður þegar ég er svangur?

Þegar garnirnar gaula á ég oft miklu auðveldara með að verða pirraður. Samstarfsmenn mínir segja að ég sé „hangry“. Af hverju verð ég svona og er það eðlilegt?

BIRT: 18/09/2024

Maginn urrar og allt fer í taugarnar á þér. Yfirmaður þinn er auli og konan fer í þínar fínustu. En svo færðu eitthvað að borða og heimurinn verður dásamlegur á ný.

 

Tómur magi vekur reiði og pirring hjá mörgum. Fyrirbærið er almennt kallað „hangry“.

 

Í rannsókn einni skráðu 64 Evrópubúar hungur og tilfinningalega vellíðan fimm sinnum á dag á þriggja vikna tímabili. Og niðurstaðan var skýr: fólk á auðveldara með að reiðast og verða pirrað þegar það er svangt.

 

Jafnvel eftir að rannsakendur tóku tillit til hugsanlegra áhrifaþátta eins og kyns, aldurs, mataræðis, BMI-staðals og skapgerðar voru tengslin milli hungurs og neikvæðra tilfinninga skýr.

 

Rannsóknin sýndi að hungurtilfinning er að miklu leyti tengd miklum sveiflum í tilfinningum okkar.

 

Lágur blóðsykur gerir maka þinn mjög pirraðan

Pirringur þátttakenda í prófunum var því breytilegur um allt að 56 prósent, eftir því hversu svangir þeir voru. Reiði var misjöfn um 48 prósent og ánægjutilfinning með 44 prósent.

 

Ein af orsökum skapsveiflna er lágur blóðsykur. Vísindamenn hafa uppgötvað að lágur blóðsykur tengist meiri reiði, pirringi og árásargirni. Til dæmis leiddi rannsókn á 107 hjónum í ljós að fólk sýndi meiri reiði og árásargirni í garð maka síns þegar blóðsykurinn var óvenju lágur.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jonas Grosen Meldal

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Blóðsugur leggja undir sig stórborgir heimsins

Náttúran

Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?

Tækni

D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

Lifandi Saga

Blóði drifið koffort kom upp um morðingja

Jörðin

Hvaða eldfjall er hættulegast?

Menning

Topp 5 / Hvaða eyjar eru þéttbýlastar?

Maðurinn

Hvað veldur saðningartilfinningunni?

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.