Alheimurinn

Aldrei verið segulsvið á tunglinu

Nýjar greiningar á steinum sem teknir voru á tunglinu upp úr 1970 sýna að tunglið hefur aldrei haft neitt verndandi segulsvið. Það eru góðar fréttir fyrir framtíðinar tunglferðir.

BIRT: 03/06/2022

49 árum eftir að síðustu geimfararnir yfirgáfu tunglið hafa nýjar greiningar á sýnum frá Apollo-leiðöngrum NASA upp úr 1970 gjörbreytt hugmyndum manna um forsögu tunglsins.

 

Öfugt við jörðina hefur tunglið nú ekki neitt segulsvið til verndar gegn geimgeislun.

 

En á áttunda áratugnum athuguðu stjarnjarðfræðingar þá steina sem Apollo-geimfarar höfðu flutt þaðan og komust að þeirri niðurstöðu að tunglið hefði haft mjög öflugt segulsvið fyrir um 3,7 milljörðum ára.

Fyrstu greiningarnar á sýnunum sem safnað var á tunglinu árið 1972 sýndu að tunglið hafði eitt sinn öflugt segulsvið. Nú hefur komið í ljós að sú tilgáta var röng.

Kenningin byggðist á því að fundist höfðu ummerki um segulmögnun í steinum frá tunglinu.

 

Af því drógu menn þá ályktun að í kjarna tunglsins hefðu verið fljótandi, rafleiðandi efni sem hefðu getað viðhaldið stöðugu segulsviði rétt eins og rafsegull gerir.

 

Nýjar greiningar sýna nú að mönnum skjátlaðist í þessu efni. Annars vegar er nú vitað að kjarni tunglsins er að líkindum of lítill og þéttur til að geta haft rafseguláhrif og hins vegar má hugsa sér miklu líklegri skýringar á segulmögnun þessara steina.

 

Ósegulmagnaðir steinar á tunglinu hafa orðið segulmagnaðir þegar þeir komust í snertingu við segulmagn.

 

Tungleiðangur árið 2024

Ástæða þess að greina má ummerki segulmögnunar á tunglinu er sú að þar hafa fallið niður segulmagnaðir loftsteinar og halastjörnur um milljarða ára.

 

NASA skipuleggur nú leiðangur til tunglsins 2024 og þessi nýja uppgötvun er áhugaverð fyrir slíka framtíðarleiðangra. Fjarvist segulsviðs merki nefnilega að á tunglinu er sennilega meira af sjaldgæfum málmum en álitið hefur verið.

382

kg af efni frá tunglinu tóku geimfarar Apollo-leiðangranna upp úr 1970 og fluttu með sér til jarðar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ebbe Rasch

NASA, © J. Adam Fenster/University of Rochester

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Á mörkum skammtaheimsins: Nú vekja vísindamenn kött Schrödingers til lífs 

Lifandi Saga

Hvenær byrjuðu konur að ganga í buxum?

Lifandi Saga

Hver gerði fyrstu heilablaðsaðgerðina?

Tækni

Hvers vegna eru matvæli fryst niður í 18 gráður?

Maðurinn

Af hverju gróa sár á tungunni hraðar?

Lifandi Saga

Hvenær fengu sendiráð friðhelgi?

Alheimurinn

Hvar er Vetrarbrautin?

Alheimurinn

Hvar er Webb-sjónaukinn

Náttúran

Hversu langt getur elding farið í vatni?

Heilsa

Unglingadrykkja gerir varanlegan  skaða á heila

Maðurinn

Verða konur aldrei sköllóttar?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is