Jörðin

Dugar það loftslaginu að við flokkum sorpið?

Endurnýting er auðvitað góð og gild en gagnast það loftslaginu að ég flokki ruslið mitt?

BIRT: 15/07/2023

Á heimsvísu falla til meira en 2 milljarðar tonna af heimilissorpi á ári. Það eru 250 kg á mann og væri allt meðhöndlað eins vel og hægt er, hefði það mikil loftslagsáhrif.

 

Árið 2021 skilaði breska ráðgjafarfyrirtækið Eunomia skýrslu sem sýnir að ef allt sorp væri flokkað og meðhöndlað árið 2030 myndi með því draga úr losun sem nemur 2,76 milljörðum tonna af koltvísýringsígildum á ári.

2,76 milljarða tonna af gróðurhúsalofti getum við sparað lofthjúpnum með því að flokka og endurvinna allt sorp. Það samsvarar um 5,5% af allri losun okkar.

Þessa tölu má setja í samhengi við heildarlosunina sem nemur um 50 milljörðum tonna koltvísýringsígilda.

 

Gler og málmur eru frábær endurvinnsla

Einna mikilsverðasti ávinningurinn er fólginn í endurvinnslu glers. Útreikningar sýna að ef Bandaríkjamenn ykju endurvinnslu glers úr 33% í 50% jafngildir samdráttur í losun um 300.000 bensínbílum.

 

Málmar vega líka þungt í þessum útreikningum. Það er tiltölulega einfalt að flokka málma í sundur og endurvinna þá og einmitt þess vegna er ávinningurinn mikill.

Endurvinnsla áls er eitt af því sem sparar mesta orku og gagnast loftslaginu þannig.

Endurvinnsla áls krefst t.d. aðeins 5% þeirrar orku sem fer í að framleiða nýtt ál á báxíti.

 

Jafnvel matarúrgangana er unnt að endurvinna loftslaginu til gagns. Umbreyting matarleifa í mold á jarðgerðarstöð framleiðir eldsneyti í stað þess að úrgangurinn rotni og losi metan upp í gufuhvolfið.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Blóðsugur leggja undir sig stórborgir heimsins

Náttúran

Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?

Tækni

D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

Glæpir

Blóði drifið koffort kom upp um morðingja

Jörðin

Hvaða eldfjall er hættulegast?

Menning

Topp 5 / Hvaða eyjar eru þéttbýlastar?

Maðurinn

Hvað veldur saðningartilfinningunni?

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.