Maðurinn

Er betra að sofa á hægri eða vinstri hliðinni?

Hvaða áhrif hefur þyngdaraflið á okkur, eftir því hvort við sofum á vinstri eða hægri hliðinni?

BIRT: 18/01/2024

Þó að ekki sé fullrannsakað hvoru megin betra sé að sofa, þá benda þó ýmis gögn til þess að vinstri hliðin sé betri.

 

Fyrsti hluti ristilsins liggur til dæmis hægra megin en eftir það beygir hann og heldur áfram í átt að vinstri hlið líkamans. Þannig að ef þú sefur á vinstri hliðinni þá hjálpar þyngdaraflið meltingarstarfsemi líkamans.

Ekki sofa á maganum eða bakinu

Svefn á bakinu getur truflað öndun þína

Við sofum um það bil 37,5 prósent svefntímans á bakinu. Staðan er góð fyrir háls og hrygg en getur valdið auknum hrotum og kæfisvefni þar sem öndun stoppar í 20-30 sekúndur.

Svefn á maganum getur valdið auknu álagi á háls.

Við sofum aðeins 7,3 prósent tímans á maganum. Ef þú hefur púða undir mjöðmunum getur stellingin verið góð fyrir hrygginn en hún veldur því að hálsinn snýst til annarrar hvorrar hliðar sem getur verið slæm svefnstaða.

Starfsemi hjartans verður heilnæmari og auðveldari sé legið á vinstri hlið, samkvæmt kenningunni. Aðalslagæðin liggur frá hjartanu í átt að vinstri hlið líkamans og dælir því niður þegar þú sefur vinstra megin.

 

Svefn á annarri hvorri hlið hreinsar heilann

Árið 2017 voru svefnstöður 664 einstaklinga rannsakaðar. Fólk varði að meðaltali 54,1 prósenti af svefntímanum á hliðinni sem virðist almennt vera hollara en að sofa á bakinu eða maganum.

 

Tilraunir með mýs sýna að svefn á hliðinni gerir mænuvökvanum kleift að flæða óhindrað þannig að hann hreinsar heilann af úrgangsefnum á skilvirkari hátt.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Maðurinn

Rannsókn: Þetta er ástæðan fyrir því að börn læra hraðar en fullorðnir

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.