Heilsa

Er nauðsynlegt að bursta tennur?

Af hverju ættum við að þurfa að bursta tennurnar tvisvar á dag þegar forfeður okkar þurftu ekki á því að halda?

BIRT: 21/10/2024

Það er nú ekki alveg rétt að forfeður okkar hafi ekki burstað tennurnar. Svo langt aftur sem á steinöld hafa fundist merki um að tennur hafi verið hreinsaðar. Á þeim tíma voru forfeður okkar safnarar, veiðimenn og sjómenn.

 

Þeir lifðu á kjöti, fiski, berjum, ávöxtum og hnetum, en aldrei sykri – nema náttúrusykri í berjum og ávöxtum. Og fornleifafundir frá þeim tíma sýna sumir hverjir glæsilegar tennur án skemmda. En við upphaf landbúnaðar fóru þeir Karíus og Baktus að láta til sín taka fyrir alvöru.

 

Ástæðan er að bændur borðuðu hafragraut og brauð, þ.e.a.s. mat sem inniheldur kolvetni, sem festist við tennurnar. Rannsóknir sýna t.d. að víkingarnir hafi haft mjög svo skemmdar tennur. Tannburstun hefur þó ekki alltaf verið eins nauðsynleg og hún er í dag. „Skúrkinn“ er hægt að finna í mataræði okkar. Og þar er sykur fremstur í flokki.

 

Til viðbótar við sælgæti, gos, kökur og annað, fáum við líka mikið magn sykurs úr matvælum sem við tengjum venjulega ekki við sykur. Unnin matvæli innihalda oft á tíðum mikið magn sykurs, til dæmis brauð, pylsur og annað álegg.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Lifandi Saga

El-Alamein: Montgomery sigrar Rommel í sandbylnum

Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Náttúran

Geta hvalir gleypt fólk?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is