Náttúran

Flestir fiskarnir kunna að tala

Ný rannsókn sýnir að allt að tveir þriðju af fiskitegundum heims tala saman með hljóðum. Vísindamenn hafa líka nokkuð góða hugmynd um umræðuefnið.

BIRT: 03/11/2024

Undir yfirborði sjávar gerist miklu fleira en við höfum hugmynd um.

 

Nú síðast sýnir ný rannsókn vísindamanna hjá Cornellháskóla í New York að meirihluti fiska hefur trúlega hæfni til að tala saman með því að nota hljóð.

 

Sumar tegundir fiska virðast hafa haft þessa hæfni í meira 155 milljónir ára.

Myndband: Heyrðu vestur-ameríska kadettfiskinn raula

Vísindamenn hafa lengi vitað að einstakar tegundir geta gefið frá sér hljóð. Það eru hins vegar ný tíðindi að stór meirihluti fiska geti átt samskipti með hljóðum.

 

Rannsóknin beindist að svokölluðum geislauggafiskum en um 99% allra fiskitegunda falla í þann flokk.

 

Niðurstaða vísindamannanna varð sú að tveir þriðju geislauggafiska geti gefið frá sér hljóð. Áður var talið að þetta væri einungis um fimmtungur. 

LESTU EINNIG

Við athuganir á ættartré fiska kom í ljós að hæfnin til að gefa frá sér hljóð hefur þróast áfram alls 33 sinnum á milljónum ára. Svo tíðar stökkbreytingar á þessu sviði segja vísndamönnunum að um sé að ræða mikilvægan eiginleika

Myndband: heyrðu langhryggja íkornafiskinn tala

Fiskar tala um kynlíf

Niðurstöður rannsóknarinnar byggjast m.a. á eldri hljóðupptökum undir yfirborðinu, líffærafræði fiskanna og fyrri vísindarannsóknum.

 

Á þessum grundvelli var hægt að ákvarða nákvæmlega hvaða líkamsverkfæri fiskum eru nauðsynleg til að mynda hljóð – án raddbanda vel að merkja.

 

Eitt mikilvægasta verkfærið eru vöðvarnir í kringum sundmagann sem situr efst í kviðarholinu og fiskarnir nota til að stilla sundhæð sína. 

Sundmaginn er gasfyllt blaðra efst í kviðarholi og stillir því af hve ofarlega fiskurinn er í vatninu.

Tennurnar geta líka gegnt hlutverki og sumir fiskar gnísta tönnum til að koma skilaboðum til annarra.

 

Vísindamennirnir telja sig líka geta giskað á helstu umræðuefnin, enda eru þau ekki mjög fjarri okkar eigin áhugamálum: Matur, kynlíf og yfirráðasvæði.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Lifandi Saga

El-Alamein: Montgomery sigrar Rommel í sandbylnum

Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Náttúran

Geta hvalir gleypt fólk?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is