Náttúran

Er það virkilega rétt að píranafiskar geti étið fullvaxinn mann upp til agna á fimm mínútum? 

Þjóðsögurnar um píranafiska og græðgi þeirra eru fjölmargar og þegar litið er upp í kjaftinn á þeim blasa við hárbeittar skörðóttar tennur. En geta píranafiskar virkilega umbreytt manneskju í beinagrind á fáeinum mínútum?

BIRT: 13/02/2023

Það þarf milli 300 og 500 píranafiska til að tæta í sig fullvaxinn karlmann á fimm mínútum. Þetta sýna útreikningar dýrafræðingsins Raymond Owczarzak. 

 

Þar sem píranafiskar halda sig oft í stórum hópum er slík matarveisla alveg möguleg, þrátt fyrir að raunveruleg dæmi séu fágæt. 

 

Roosevelt forseti varð vitni að blóðbaði

Þetta slæma orðspor fiskanna stafar líklega frá atburði sem fyrrum forseti BNA, Teddy Roosevelt, varð vitni að árið 1913.

 

Hann var þá á ferðalagi um Amazonfljótið og þegar vitað var að hann myndi sækja heim þorp eitt, undirbjuggu þorpsbúar komu hans með því að girða af lítinn hluta af fljótinu með netum og fylltu staðinn með píranafiskum. Þeir létu síðan vera að fóðra dýrin í nokkra daga. 

Píranafiskar veiða í hópum

 

 • Skynfæri þeirra eru ákaflega næm: Píranafiskar skynja strax blóð í vatni. Þetta sýnir tilraun þar sem einum dropa var bætt í 200 lítra af vatni. Fiskarnir þyrpast líka saman þegar þeir heyra gusur í vatni. 
   
 • Hjarðeðli styrkir sjálfsöryggi fiskanna: Píranafiskar vilja helst veiða í hópum. Því stærri sem hópurinn er þess rólegri eru fiskarnir þegar þeir ráðast á stærri rándýr, samkvæmt rannsóknum. 

 

 • Öflug bit rífa bráðina í sundur: Píranafiskar hafa, miðað við eigin líkamsþyngd, eitt öflugasta bit í dýraríkinu og með hárbeittum, skörðóttum tönnum geta þeir flegið bráðina í sundur á skömmum tíma. 

„Hamsleysi og illska einkennir skepnurnar“

Þegar Roosevelt kom til þorpsins vildu þorpsbúar skemmta honum með því að henda lifandi kú til fiskanna sem voru allir sársoltnir. Fiskarnir hreinsuðu allt kjöt af skepnunni á fáeinum mínútum. 

 

Síðar sagði Roosevelt að píranafiskar væru skelfilegri en bæði hákarlar og barrakúðar og skrifaði í ferðabók sinni Through the Brazilian Wilderness: „Kvikindin eru með stutt trýni, starandi meinfýsinaugu og gapandi kjaft með hárbeittum tönnum og atferli þeirra einkennist af algjöru hamsleysi sem passar alveg við útlit þeirra.“ 

 

Það er nokkuð til í orðspori því sem fylgir þessum fiskum en þeir eru ekki alveg eins árásargjarnir eins og sögusagnir segja. 

  Hópur 300 – 500 píranafiska getur tætt í sig fullvaxinn mann á um fimm mínútum. 

Líf píranafiska er ennþá nokkur ráðgáta

Í janúar 2020 kom út rannsókn sem vísindamenn frá Brasilíu og Portúgal framkvæmdu en í henni kemur fram að þeir áverkar sem finnast á mönnum sem drukkna á svæðum píranafiska stafa fremur af öðrum fiskategundum. 

 

Orðspor píranafiska sem hamlausra drápara hefur valdið því að þeir hafa verið fremur lítt rannsakaðir miðað við aðrar dýrategundir. 

 

Líffræðingar vita t.d. ekki með vissu hve margar tegundir eru til og fæðuval þeirra hefur heldur ekki verið kortlagt með nokkurri nákvæmni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Niels Halfdan Hansen

Shutterstock

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

Lifandi Saga

Hafnarborg í Texas lyftist upp um fimm metra 

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Náttúran

Risavaxin sjávarskrímsli vakin til lífs slá öll met. 

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

3

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

4

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

5

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

6

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

6

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Læknisfræði

Ný tækni græðir sár þrefalt hraðar

Alheimurinn

Nú eru tungl Satúrnusar 146

Heilsa

Gull afhjúpar krabbamein

Jörðin

Hnattræn hlýnun veldur meiri ókyrrð í lofti

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Menning og saga

Ólíkar þjóðir í Evrópu á ísöld

Náttúran

Hunangsfluguna skortir flugtækni

Tækni

Græna afleysingin fyrir Concorde 2025

Maðurinn

Vísindamenn hafa fundið hinn fullkomna svefntíma

Maðurinn

Líkaminn og heilinn líða fyrir félagslega einangrun

Lifandi Saga

Frímúrarar hugðust þagga niður í gagnrýnisröddu

Tækni

Hvar bíða SMS-boðin meðan slökkt er á símanum?

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Járnbeisli fyrir kjaftforar konur, afhöggnar hendur fyrir þjófnað og brennimerking á fyllibyttum – öldum saman hlutu lögbrjótar líkamlega refsingu. Sem viðbót við sársaukann bættist svo skömmin.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.