Krossfiskar með eigin hitastilli

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Krossfiskurinn Pisaster ochraeus á við vanda að etja. Þegar sjór fellur út lendir hann í sólskini sem getur þurrkað upp vökvann úr líkamanum. Vísindamenn, m.a. hjá Suður-Karólínuháskóla í Bandaríkjunum hafa nú uppgötvað að Pisaster, sem lifir við vesturströnd Norður-Ameríku, hefur þróað krók á móti bragði. Dýrið fyllir hólf í örmunum með köldum sjó, sem viðheldur kælingu í líkamanum. Sjórinn lækkar líkamshitann um 4 gráður og það dugar til að koma í veg fyrir ofþornun.

 

Þessi upptaka vatns er hlutfallslega mjög mikil og samsvarar því að sögn vísindamannanna að maður drykki 7 lítra af köldu vatni.

 

Þetta er í fyrsta sinn sem menn hafa fundið hitastillingu í þessum dúr og vísindamennirnir hyggjast nú rannsaka hvort aðrar tegundir krossfiska, sem lifa við svipuð skilyrði, nýti sömu aðferð.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is