Náttúran

Hafa allir apar neglur?

Hafa allir apar neglur eins og menn? Og hvernig stendur á því að prímatar skuli hafa neglur en ekki klær?

BIRT: 04/11/2014

Flestir prímatafræðingar álíta neglurnar hafa þróast samhliða gripfærni handanna.

 

Neglurnar styðja og verja fingurgómana en gera okkur jafnframt fært að klóra okkur.

 

Fætur og tær mannsins hafa vissulega ekki lengur neina gripfærni, svo löngu eftir að maðurinn tók að ganga uppréttur, en engu að síður veita táneglurnar tánum bæði nokkurn stuðning og vernd.

 

Allir prímatar hafa eina eða fleiri flatar neglur yst á fingrum og tám til að auka gripfærnina.

 

Reyndar eru flatar neglur einmitt oft notaðar sem hluti af skilgreiningu prímata.

 

Þróast úr klóm

Neglur hafa þróast úr klóm sameiginlegs forföðurs sem hefur verið skordýraæta og átt margt sameiginlegt með nagdýrum.

 

Nánasti núlifandi ættingi prímata er trjásnjáldurmúsin (tupaiae), sem líkist prímötum að mörgu leyti og hefur m.a. stóra heilaskel, en hefur hins vegar varðveitt klær á öllum fótum.

 

Rétt eins og hjá svo mörgum öðrum spendýrum gagnast þessar klær vel til að grafa, skrapa og klifra upp í tré.

 

Neglur og klær

Þótt það einkenni prímata að hafa neglur, er þó einnig algengt að prímatar hafi eins konar blöndu af nöglum og klóm á fingrum og tám.

 

Prímati sem kallast aye aye hefur þannig klær á öllum fingrum og tám, nema stóru tánum þar sem eru neglur. Og ekki eru heldur neglur allra prímata jafn flatar og breiðar og okkar neglur.

 

T.d. hafa suður-amerískir apar yfirleitt mjórri neglur en apar í Afríku og Asíu.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig gátu riddarar í brynju farið á klóið?

Maðurinn

Ofurörvuð börn læra minna

Alheimurinn

Ráðgátan um dularfullu geimhringana

Maðurinn

8 vísindalegar ástæður þess að þú lyktar

Náttúran

Snjáldurmýs ganga á eigin heila

Náttúran

Háhyrningar réðust á bát og beittu áður óséðri aðferð

Tækni

Lítil kjarnarafhlaða heldur símanum gangandi í 50 ár

Læknisfræði

Kvefast ég frekar ef ég fer út með blautt hár?

Náttúran

Súrefni: Hvað er súrefni – og er hægt að fá of mikið af því?

Náttúran

Nú gætum við fundið leynilegar tímavélar alheimsins

Maðurinn

Heilasérfræðingar: Ástin og vináttan verðlauna heilann

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is