Náttúran

Holdýr koma á óvart: Svefn er eldri en heilinn

Ný uppgötvun bendir til að svefninn sé frumstæðari þörf en talið hefur verið.

BIRT: 26/03/2023

Svefnþörf er eitt af því fáa sem næstum öll dýr eiga sameiginlegt – allt frá ormum og skordýrum til fíla og hvala. Svefninn hlýtur því að vera grundvallarnauðsyn til að dýrið geti lifað.

 

Samt er tilgangur svefns langt í frá upplýstur. Flestir svefnrannsakendur álíta að það sé einkum heilinn sem hafi þörf fyrir svefn, annað hvort til að hreinsa til í öllum þeim skynhrifum sem heilinn hefur orðið fyrir eða til að festa ákveðnar minningar til langframa.

 

Holdýr sofa

Nú sýna nýjar rannsóknir að svefninn hefur haft allt annan tilgang í upphafi. Vísindamenn hjá Kyushuháskóla í Japan hafa uppgötvað að svonefndar armslöngur, frumstæð holdýr, sofa líka.

Hormónið melatónín hefur áhrif á svefnþörf heilalausra holdýra, rétt eins og hjá mönnum.

Myndbandsvöktun leiddi í ljós að þessi dýr voru virki í um fjóra tíma en fóru svo í óvirkt, dvalakennt ástand næstu fjóra tíma.

 

Ljósblossi vakti dýrin

Á svefntímanum gátu vísindamennirnir „vakið“ armslöngurnar með ljósblossa og þær urðu þá virkar. Jafnframt reyndist unnt að auka svefnþörf þeirra með hormóninu melatóníni og boðefninu GABA sem vitað er að eiga þátt í svefnþörf manna.

 

Armslöngur hafa hvorki heila né miðtaugakerfi. Þetta bendir því til að í þróunarsögunni hafi svefn komið til sögunnar á undan heilanum. Hjá þróaðri dýrum gæti svefninn síðar hafa fengið nýtt hlutverk.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens E. Matthiesen

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Lifandi Saga

El-Alamein: Montgomery sigrar Rommel í sandbylnum

Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Náttúran

Geta hvalir gleypt fólk?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is