Alheimurinn

Hvað eru sólblettir?

Í stjörnusjónaukum má sjá dökk svæði á sólinni. Er vitað hvaða blettir þetta eru?

BIRT: 17/11/2024

Hitastigið á yfirborði sólar er um 5.000 gráður. Á sólbletti er hitinn um 1.500 – 2.000 gráðum lægri og því verður svæðið dekkra að sjá.

 

Þessi tiltölulega svölu svæði stafa af segulvirkni í sólinni. Mikill hluti efnis á yfirborðinu eru rafhlaðnir hlutar frumeinda sem bæði valda seguláhrifum og verða fyrir þeim. Líta má á sólblett sem enda á röri sem gert er úr segulsviðslínum – sem sagt rafhlöðnum efniseindum sem lenda í hringsnúningi. Þegar slíkur rörendi stendur út úr yfirborði sólarinnar, heldur hann efni burtu vegna þess að segulsviðin leiða efniseindir afvega. Og vegna þess að það er efnið sem sér um varmaflutninginn, berst minni hiti upp á yfirborðið hér en annars staðar.

 

Að hluta til stafar þessi mikla segulvirkni af því að sólin snýst ekki um sjálfa sig á sama hátt og fastir hnettir. Við miðbaug er snúningstíminn 25 sólarhringar en aftur á móti 35 sólarhringar við pólana. Af þessu leiðir að snúist getur upp á “segulrörin” Þannig safnast upp mikil segulorka sem síðan losnar skyndilega úr læðingi og getur þá myndað mjög stóra sólbletti, suma á stærð við jörðina.

 

Það er reyndar líka ákveðið samhengi milli sólbletta og loftslags á jörðinni. Að líkindum er ástæðan sú að segulsvið sólar sveigir braut geimagna sem stefna á jörðina, en þær eiga nokkurn þátt í skýjamyndun í gufuhvolfinu. Þetta samspil hefur þó ekki verið skýrt til fulls.

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Lifandi Saga

El-Alamein: Montgomery sigrar Rommel í sandbylnum

Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Náttúran

Geta hvalir gleypt fólk?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is