Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Á myndum af plánetum, tunglum og stjörnur eru þessir himinhnettir alltaf kúlulaga. En hvernig stendur á því? Mætti hugsa sér plánetu með allt annarri lögun?

BIRT: 07/09/2022

Himinhnettir á borð við stjörnur og plánetur eru svo þungar að þyngdaraflið vinnur sigur á öllum öðrum kröftum og gerir þær kúlulaga. 

 

Þyngdaraflið dregur t.d. berg í plánetu og gas í stjörnu eins þétt inn að miðjunni og framast er mögulegt. Miðja himinhnattarins er jafnframt massamiðja hans og þar með þungamiðja. Niðurstaðan verður kúlulögun rétt eins og ef við ímyndum okkur að við þrýstum jafnfast á leirklump frá öllum áttum.

 

Aðeins stærstu tunglin eru kringlótt

Himinhnettir á borð við lítil tungl eða loftsteina geta haft aðra lögun. Meðal þeirra eru það einungis þau stærstu sem verða kúlulaga en minni smástirni eru óreglubundin að lögun. 

Plánetur þurfa að vera kúlulaga

Samkvæmt samþykktum alþjóðaráðs stjörnufræðinga getur himinhnöttur því aðeins kallast pláneta að þyngdaraflið hafi gert hann kúlulaga.

1. Ida er geimkartafla

Loftsteinninn Ida er 58 km langur. Þyngdarkrafturinn er því alltof lítill til gera þetta smástirni kúlulaga. Þess í stað heldur Ida þessari lögun sem minnir talsvert á kartöflu.

2. Vesta er næstum kúla

Vesta er með stærstu loftsteinum í sólkerfinu, 578 km að lengd. Það vantar örlítið upp á að þyngdaraflið hafi náð að skapa algera kúlulögun.

3. Ceres uppfyllir kröfuna

Stærsta smástirnið í loftsteinabeltinu er Ceres sem bæði er loftsteinn og dvergpláneta. Þvermálið 940 km og Ceres er hnattlaga en örlítið þaninn vegna snúningsins.

Stjarneðlisfræðingar hjá Þjóðarháskóla Ástralíu hafa reiknað út að mörkin milli kúlulögunar og óreglubundins forms liggi við nálægt 600 km þvermál. Smástirni sem gert er úr bergi verður þannig alltaf kúlulaga ef þvermálið er meira en 600 km. 

 

Sé t.d. tungl að mestu úr ís liggja mörkin við um 400 km þvermál, þar sem ísinn á auðveldara með að þjappast saman en berg.

 

Þótt allar stjörnur og plánetur séu kúlulaga er ekki þar með sagt að þær myndi fullkomna kúlu. Yfirborð plánetu getur sem best verið mishæðótt og þegar hnöttur snýst um sjálfan sig veldur miðflóttaaflið því að hann verður aðeins gildari um miðjuna. 

Miðflóttaaflið gerir kúlulaga hnetti oft örlítið sporöskjulaga vegna snúningsins. Stjarnan Vega er óvenjuþanin um miðbaug.

Yfirborð plánetu getur sem best verið mishæðótt og þegar hnöttur snýst um sjálfan sig veldur miðflóttaaflið því að hann verður aðeins gildari um miðjuna. Fjarlægð miðju jarðar frá miðbaug er 6.378 km en aðeins 6.357 frá pólunum.

 

 Skýrasta dæmið um þetta er stjarnan Vega en þvermál hennar er 23% lengra við miðbaug en gegnum pólana.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórnin

© NASA.

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

NÝJASTA NÝTT

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Maðurinn

Stökkbreytingar valda flötu enni eða stóru nefi

Vinsælast

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

3

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

4

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

5

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

6

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

3

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

4

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

5

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

6

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Alheimurinn

Hvað ef við höfum í raun fengið heimsóknir úr geimnum?

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Heilsa

Þess vegna ættir þú alltaf að setja klósettlokið niður áður en þú sturtar

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Púlsmælingar á stærstu skepnu jarðar komu líffræðingum á óvart. Hjarta steypireyðar þarf að skila nánast óvinnandi verki.

Náttúran

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.