Alheimurinn

Merkúr: Plánetan án árstíða 

Vissir þú að innsta plánetan í sólkerfinu, Merkúr, er ekki með nein tungl og að Merkúr minnkar í sífellu? Hér er dálítill fróðleikur um minnstu plánetu sólkerfisins.

BIRT: 05/09/2022

Plánetan Merkúr 

Plánetan Merkúr er sú pláneta í sólkerfinu sem liggur næst sólu. Yfirborð Merkúrs er eyðilegt og alsett gígum. 

 

Á daginn getur hitastigið á yfirborði Mars náð allt að 430 gráðum, en á nóttunni fellur það niður í –170. Þetta stafar af því að Merkúr hefur engan lofthjúp til að halda í varmann þegar sólin sest. Við pólana er hitinn alltaf undir –90 gráðum. 

 

Merkúr er minnsta plánetan í sólkerfinu, og er hún litlu stærri en tungl okkar. 

 

Samt sem áður er Merkúr með stærsta málmkjarnann af öllum plánetum í sólkerfinu. Kjarninn er um 75% af radíusi Merkúrs og 42% af heildarrúmtaki reikistjörnunnar. Orsökin er mögulega sú að plánetan hafði snemma í sögu sinni lent í árekstri við litla plánetu eða stórt smástirni, sem reif burtu með sér drjúgan hluta skorpunnar. 

 

Merkúr snýst hægt um öxul sinn og er einn sólarhringur það sama og 176 dagar á jörðu. Árið á Merkúr er hins vegar einungis 88 dagar. 

Merkúr er með stærsta málmkjarna allra plánetanna

Yfirborð Merkúrs er þakið gígum 

Merkúr er bergpláneta rétt eins og jörðin en yfirborðið er hrjóstrug auðn. 

 

Það eru hvorki jarðskjálftar né eldgos á Merkúr og þar sem enginn lofthjúpur er til staðar til að mynda vinda eða regn hafa engir gígarnir þurrkast út með tímanum. 

 

Yfirborð Merkúrs er því alsett örum eftir gíga rétt eins og tungl jarðar.

 

Merkúr hefur ekkert tungl. Allar aðrar plánetur í sólkerfinu fyrir utan Merkúr og Venus hafa minnst eitt tungl og Júpíter hefur þau flest, eða 67.

Merkúr er rétt eins og jörðin bergpláneta, en yfirborð Merkúrs er alsett gígum eins og tunglið okkar. 

Merkúr hefur engar árstíðir

Merkúr hefur engar árstíðir því snúningsöxull plánetunnar hallar nánast ekkert. Hins vegar er braut hans um sólu meira sporöskjulaga en annarra pláneta. Þegar Merkúr er lengst frá sólu er hann 1,5 sinnum lengra burtu, en þegar hann er næst sólu. 

 

Merkúr sést stundum frá jörðu við sólsetur og sólarupprás en þar sem hann er afar nærri sólu á himninum getur verið erfitt að koma auga á hann. 

 

Tvö könnunarför hafa heimsótt Merkúr 

Fram til þessa hafa tveir kannar heimsótt Merkúr. Fyrstur var hinn bandaríski Mariner 10 sem flaug framhjá Merkúr þrisvar sinnum á árunum 1974 og 1975. 

 

Hitt könnunarfarið var svo Messenger-leiðangurinn sem einnig var bandarískur. Hann náði til Merkúr árið 2008 og fór á sporbraut um plánetuna árið 2011. 

 

Eftir að Messenger-kanninn hafði verið á braut um Merkúr í fjögur ár var honum markvisst stýrt niður á yfirborð plánetunnar þann 30. apríl 2015. Þetta var í fyrsta sinn sem Merkúr fékk heimsókn frá smíðisgripi manna. 

 

Árið 2017 tók geimferðarstofnunin ESA við keflinu við að rannsaka Merkúr þegar hún sendi könnunarfarið Bebi – Colombo af stað. Vænst er að það nái til Merkúrs árið 2024. 

Könnunarfar NASA, Messenger, var á braut um Merkúr frá 2011 – 15. 

Merki um vatn á Merkúr 

Þrátt fyrir að Merkúr sé nágranni sólar og geti státað af yfirborðshita sem er meira en 400 gráður eru nokkrir gígar stöðugt í skugga pólanna og samkvæmt NASA má vel vera að í þeim sé að finna mikið magn af frosnu vatni. 

 

Sjónaukar á jörðinni sýndu þegar upp úr 1990 að svæði nærri pólum Merkúrs væru afar endurspeglandi, sem er eitt einkenni íss. En það var síðan Messenger-kanni NASA sem færði mönnum endanlegar sönnur á að þessi endurspeglandi svæði pólanna séu einmitt í gígum þar sem alltaf er skuggi. 

 

Vísindamenn við The John Hopkins University Applied Physics Laboratory vilja þó ekki enn staðfesta að í gígunum sé í raun að finna ís – sem þá þarf að vera hulinn verndandi yfirborðslagi sem heldur ísnum stöðugt niðurkældum. 

Risagljúfrið – Great Valley – á Merkúr

Merkúr skreppur saman

Minnsta pláneta sólkerfisins, Merkúr, minnkar stöðugt. Nýuppgötvað risagljúfur á Merkúr – Great Valley – sýnir greinilega hvernig brattir bergveggir rísa upp eftir því sem plánetan skorpnar saman. 

 

„Merkúr er allur að skreppa saman“ segir maðurinn að baki uppgvötunni, Thomas Watter, við Smithsonian National Air and Space Museum. 

 

Dr. Watters gerði landakort með myndgreiningum af Merkúr, sem afhjúpaði 1000 km langt 400 km breitt og 3,2 km djúpt gljúfur. 

 

Þetta gljúfur hefur orðið til vegna þess að hinn stóri málmkjarni Merkúr kólnar smám saman niður. Það fær plánetuna til að dragast saman og bergskorpuna til að rísa upp úr yfirborðinu á sumum stöðum. Fyrirbærið hefur með tímanum skapað þverhnípta bergveggi. 

 

Ólíkt jörðu samanstendur Merkúr einungis af einni meginlandsplötu og því getur yfirborðið einungis þrýsts upp á við og til hliðar. 

 

Núna er vitað að yfirborð Merkúrs hefur dregist saman um 14 km frá því að þessi bergpláneta fæddist fyrir 4,6 mia. árum. 

Fylgist með myndgreiningunni hér:

Staðreyndir um Merkúr

Radíus: 2440 km

Fjöldi tungla: 0

Fjarlægð Merkúr til sólar: Minnst: 46 milljón km – mest: 69,8 milljón km

Hitastig á Merkúr: 67°C

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: LONE DJERNIS OLSEN, MIKKEL SKOVBO

© Shutterstock.

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

Lifandi Saga

Loðvík 14 og Versalir:  Í glæsihöllinni ríkti fnykur

Náttúran

Af hverju kemur búmerang til baka?

Læknisfræði

Búðu þig undir næsta faraldur: Sveppirnir koma – Ekki tilbúið

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

Jörðin

Vísindamenn ýta á hnappinn: Róttækar hugmyndir um að slökkva á sólinni

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Maðurinn

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

Lifandi Saga

Loðvík 14 og Versalir:  Í glæsihöllinni ríkti fnykur

Náttúran

Af hverju kemur búmerang til baka?

Læknisfræði

Búðu þig undir næsta faraldur: Sveppirnir koma – Ekki tilbúið

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

Jörðin

Vísindamenn ýta á hnappinn: Róttækar hugmyndir um að slökkva á sólinni

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

Jörðin

Parísarsamkomulagið dautt: Það sýður upp úr hnettinum

Vinsælast

1

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

2

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

3

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

4

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

5

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

6

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

1

Maðurinn

7 áhrifaríkar aðferðir: Þannig sofnar þú fyrr

2

Lifandi Saga

Fílamaðurinn vakti undrun og ótta allra 

3

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

4

Náttúran

Hvaða dýr er hættulegast allra?

5

Maðurinn

Hvers vegna eru vöðvarnir aumir tveimur dögum eftir æfingu?

6

Maðurinn

Líffærin hafa mjög náið samstarf

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

Lifandi Saga

Úkraínska og rússneska – hver er munurinn?

Alheimurinn

Togsegl fjarlægir geimrusl

Lifandi Saga

Hver var starfi geisjunnar?

Náttúran

Eru hýenur skyldar köttum?

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Alheimurinn

Stjarna sem blikkar gegnum ský

Náttúran

Breiðnefurinn er sannkallað furðudýr

Maðurinn

Hvers vegna er líkamshitinn nákvæmlega 37 gráður?

Náttúran

Greindustu hundarnir og þeir heimskustu

Steinaldarfólk var kannski kynsegin

Þýskir vísindamenn hafa rannsakað mörg þúsund ára gamlar grafir víða í Evrópu og mögulega öðlast nýja innsýn í kynvitund fólks á steinöld og bronsöld.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is