Læknisfræði

Plasmabyssa á að vinna á krabba

Með nýju tæki verður hægt að útrýma þeim krabbafrumum sem alltaf eru í líkamanum eftir aðgerð.

BIRT: 09/08/2022

Áhrifarík krabbameinsmeðferð losar árlega þúsundir krabbasjúklinga við sjúkdóminn en stundum snýr hann þó aftur.

 

Ein ástæðan er sú að eftir aðgerð verða alltaf einhverjar krabbafrumur eftir og þær geta valdið því að sjúkdómurinn blossi upp aftur.

 

Nú hafa vísindamenn hjá Kaliforníuháskóla í Los Angeles í BNA fundið nýja aðferð til að hreinsa slíkar frumur úr líkamanum.

Í rannsóknastofu skýtur plasmabyssan kaldri „plasmaeldingu“.

Aðferðin nýtir svokallaðan kaldan plasma, sem sagt jónað gas við stofuhita. Með köldum plasma má sótthreinsa yfirborð og hraða sáragræðslu og nú reynist plasminn líka gagnast í krabbameinsmeðferð.

 

Hingað til hefur þurft stór og flókin tæki til að framleiða kaldan plasma úr gasi á borð við argon og helíum undir þrýstingi.

 

Nú hafa vísindamennirnir þróað litla, handbæra plasmabyssu sem getur jónað loftið í kring og skotið frá sér plasma og þarf afar litla orku.

LESTU EINNIG

Með nýju plasmabyssunni er hægt að drepa litla krabbahnúta allt í kringum aðgerðarsvæðið. Auk þess að vinna á krabbanum örvar plasminn ónæmiskerfið og hindrar þannig að sjúkdómurinn taki sig upp.

 

Byssan hefur m.a. verið reynd á músum sem úr voru skorin æxli og svæðið síðan meðhöndluð með plasma. Kaldur plasmi lengdi líf músanna til muna og ekki greindust neinar aukaverkanir.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: EBBE RASCH

Shutterstock, © Chen/Wang et al.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

Náttúran

Fræðimenn rýna í innsta eðli risaeðlanna 

Menning

Saga kaffisins: Hinir syfjuðu loksins bænheyrðir

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is