Tækni

Nýr skanni þefar uppi húðkrabbamein án vefjasýnis

Nýr skanni notar sömu tækni og öryggiseftirlit á flugvöllum til að þefa uppi krabbameinssjúkar húðfrumur með 97 prósenta vissu. Að sögn rannsakenda má bráðum framleiða hann í ódýrri útgáfu sem halda má á.

BIRT: 18/06/2022

Ef þú ferð til læknis í dag til að athuga með húðkrabbamein grípur læknirinn skurðhnífinn og tekur vefjasýni til prófunar.

 

En þessir litlu skurðir í húðina gætu brátt heyrt sögunni til, því nú hafa vísindamenn, með örbylgjum, þróað aðferð sem greint getur húðkrabbamein án minnstu inngripa.

 

Að sögn rannsakenda er hægt að yfirfæra tæknina á auðveldan og ódýran hátt yfir í einfalt tæki sem halda má á, og getur orðið fastur liður í hverri heimsókn til læknis.

 

Læknar taka mörg vefjasýni

Um 57.000 manns létust árið 2020 úr húðkrabbameini (einnig þekkt sem sortuæxli). Alls greindust tæplega 325.000 manns um allan heim sama ár.

 

Sem betur fer eru læknar að prófa meira en nokkru sinni áður fyrir húðkrabbameini, en það þýðir líka að taka æ fleiri vefjapróf á áhyggjufullum sjúklingum.

LESTU EINNIG

Samkvæmt skýrslu einni skera læknar 15 heilbrigða einstaklinga í húðina fyrir hvern krabbameinssjúkling sem þeir finna.

 

Og bæði læknar og sjúklingar hafa að sjálfsögðu löngun til að draga úr fjölda heilbrigðra vefjasýna. Þessir litlu skurðir geta valdið sársauka, skilið eftir ör og og eru tímafrekir fyrir bæði lækna og rannsóknarstofur.

 

Hátíðnibylgjur fækka skurðum um helming

Vísindamennirnir sem hafa þróað þessa uppfinningu hafa í nokkur ár rannsakað möguleikann á að greina frumubreytingar – sem síðar geta þróast í krabbamein – í húð og fæðingarblettum.

 

Með því að nota skanna með örbylgjum og hátíðnibylgjum – sem eru líka rafsegulbylgjur, en með aðeins hærri tíðni – geta rannsakendur sett saman mynd af húðfrumunum.

 

Skönnunin virkar þannig að bylgjurnar skella á frumunum og skjótast til baka. Ef frumurnar eru að breytast breytist magn vatnssameinda, próteina, sykurs og sýra – og það er hægt að greina með tækinu þegar bylgjan endurkastast til baka frá frumunni.

Þegar handheldur hátíðniskanni verður að raunveruleika getur hann komið í staðinn fyrir eða verið viðbót við húðsjá sem læknar nota. Það er í grundvallaratriðum stækkunargler sem gerir heilbrigðisstarfsmönnum kleift að horfa allt að 100 sinnum nær húð sjúklingsins.

Í nýju rannsókninni notuðu vísindamenn hátíðnibylgjur til að rannsaka 136 manns með tilliti til húð- og brjóstakrabbameins.

 

Hátíðnibylgjuskanni þeirra náði um 97 prósenta árangri, sem er að sögn rannsakenda á pari við bestu og nútímalegustu aðferðir.

 

Brátt ætti skanninn að vera handheldur

Í rannsókninni notuðu vísindamennirnir ekki skanna sem er handheldur. En í skýrslunni segir að tæknin sé þegar til staðar þannig að hægt sé að framleiða lítinn og ódýran skanna með sömu skilvirkni.

 

Skanninn þarf tvö loftnet til að gefa frá sér hátíðnibylgjur, en auðvelt er að smíða þau inn í eina örflögu.

 

Að sögn vísindamannanna gæti svoleiðis skanni rutt brautina fyrir auðveldar og fljótlegar prófanir á húðkrabbameini og – að minnsta kosti – dregið verulega úr fjölda óþarfa vefjasýna.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: SØREN STEENSIG

Shutterstock

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Lifandi Saga

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Alheimurinn

Eitilhörð samkeppni um að leysa ráðgátur sólkerfisins

Læknisfræði

Soðnir kettir læknuðu nánast allt á miðöldum

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Saga

Af hverju ráða Bandaríkin yfir Guantanamo?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Vinsælast

1

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

2

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

3

Náttúran

8 uppfinningar sem þú getur þakkað Einstein fyrir

4

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

5

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

6

Náttúran

Að klóna risaeðlur: Er hægt að vekja risaeðlur til lífsins?

1

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

2

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

3

Tækni

Eru eineggja tvíburar erfðafræðilega eins?

4

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

5

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

6

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Jörðin

Evrópsk ofureldstöð virðist undirbúa gos

Maðurinn

10 óvanalegar tegundir af fælni

Náttúran

Loftslagsfyrirbrigði gæti aukið bráðnun í norðri

Maðurinn

Mjúki maðurinn gengur í arf

Maðurinn

Nátthrafnar deyja fyrr en morgunhanar. En ástæðan kemur á óvart.

Alheimurinn

NASA: 50 metra stór loftsteinn getur skollið á jörðina árið 2046

Heilsa

Kynin bregðast ekki eins við yfirvofandi áfalli

Maðurinn

Í fyrsta sinn: Vísindamenn leiða í ljós hvað gerist í heilanum þegar við deyjum

Hermaður sá heiminn á hvolfi eftir heilaskaða

Í spænsku borgarastyrjöldinni lifði hermaður nokkur það af, líkt og fyrir kraftaverk, að fá byssukúlu gegnum heilann. Eftir þetta gat hermaðurinn lesið dagblöðin á hvolfi. Atburðurinn veitti vísindamönnum nýja innsýn í starfsemi heilans.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is