Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Allt byrjar þetta með einni frumu sem skiptir sér skyndilega á óeðlilegan hátt og hættir þar með að hlusta á eðlileg vaxtarboð líkamans.

BIRT: 28/03/2024

Krabbamein myndast iðulega á 20-40 árum, þar sem fruma stökkbreytist smám saman og öðlast ýmsa skaðlega eiginleika.

10-15 stökkbreytingar geta nægt til að mynda krabbameinsfrumu ef breytingarnar verða í sjálfsstyrkjandi röð.

Stökkbreyttu frumurnar mynda að lokum æxli sem eyðileggur og bælir heilbrigðan, frískan vefinn.

Tímalína: Þannig myndast krabbamein

1
Fruma skiptir sér

Fruman getur skyndilega byrjað að skipta sér óeðlilega hratt og hætt að hlýða hefðbundnum vaxtarboðum.

2
Fruman verður stjórnlaus

Fruman getur ekki gert við nýja galla (stökkbreytingar) í erfðavísunum sem eykur hættuna á myndun skaðlegra stökkbreytinga.

3
Fruman verður ódauðleg

Stökkbreytingin gerir frumuna ódauðlega, svo líkaminn verður ófær um að deyða hana. Stökkbreyttu frumurnar mynda nú æxli.

4
Æðar myndast

Æxlið leiðir af sér nýjar æðar til að tryggt sé að nægilegt súrefni sé fyrir krabbameinsvefinn svo hann geti stækkað frekar.

5
Innrás í líkamann

Krabbameinsfrumur úr æxlinu fara um líkamann með blóðrásinni, þar sem þær ráðast á ný líffæri og orsaka meinvörp.

Árið 2020 létust tæplega 10 milljónir manna úr krabbameini á heimsvísu.

Krabbamein var dánarorsök í einu af hverjum sex dánartilfellum þetta tiltekna ár, samkvæmt upplýsingum frá WHO.

Algengustu krabbameinin í körlum eru krabbamein í blöðruhálskirtli, ristilkrabbamein og magakrabbi, á meðan konur veikjast fremur af brjóstakrabba, ristilkrabba, lungnakrabba, leghálskrabbameini eða krabbameini í skjaldkirtli.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Morten Kjerside Poulsen

Thinkstock, Claus Lunau

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jörðin

Hvenær var hnettinum skipt í tímabelti?

Maðurinn

Hve mikið gagnamagn rúmast í heilanum?

Lifandi Saga

Fimm heppnustu manneskjur sögunnar

Maðurinn

Fimm ráð vísindamanna til að lífið verði hamingjuríkara

Náttúran

Hvaða rándýr étur flest fólk?

Maðurinn

Með skönnun má spá fyrir um þunglyndi

Heilsa

Er flotsaur til marks um góða heilsu?

Maðurinn

Af hverju sjá sumir drauga en aðrir ekki?

Heilsa

10 matvæli með meira C-vítamín en appelsínur

Maðurinn

Þráhyggja tekur heilann í gíslingu

Alheimurinn

Stjörnufræðingar leita langt eftir svörum: Er líf í alheiminum?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is