Hvað gerðu sápugerðarmenn?

Það var ekki alveg hættulaust fyrir húsmæður að standa að sápugerð á 19. öldinni. Smám saman varð þetta verkefni fagmanna.

BIRT: 06/03/2023

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Upprunalega var sápa framleidd af húsmæðrum heima í eldhúsinu. Aðalinnihaldsefni sápu er lútur sem er afar ætandi efni og leiddi oft til mikilla slysa og jafnvel blindu.

 

Á 17. og 18. öld tók fagfólk smám saman yfir þessa hættulegu framleiðslu.

1.  Askan var meginuppistaðan

Aska frá trjátegundum með litla trjákvoðu var soðin saman með kalksnauðu regnvatni til að mynda sápulút.

 

2. Flesk var soðið í graut

Fita úr nautgripum, grísum og kindum var soðin þar til hún var orðin hreinn og fljótandi massi.

 

3. Grauturinn látinn malla

Lútur og fita var síðan látið malla þar til massinn var orðinn svo þykkfljótandi að yfirborð hans gat borið egg.

 

4. Sápan harðnaði

Tilbúinni sápunni var hellt niður í lítil tréform þar sem hún harðnaði.

 

5. Heppileg aukaafurð

Tólgarkerti voru búin til rétt eins og sápa úr dýrafitu og því framleiddu margir sápugerðarmenn hvort tveggja.

BIRT: 06/03/2023

HÖFUNDUR: JANNIK PETERSEN

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: Shutterstock, © Science & Society Picture Library

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is