Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Í dag tengja margir störf blikksmiða við loftræstistokka og húsaklæðningar en einu sinni voru þeir miklir handverksmenn.

BIRT: 13/12/2022

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Nú á dögum tengja flestir blikksmiði við stóra smíðisgripi eins og t.d. bárujárn og loftræstistokka en upprunalega fólust störf þeirra einkum í að breyta blikkplötum í smærri nytjahluti eins og luktir og fötur. 

Vinnuferli Blikksmiðsins

Fyrir iðnbyltingu 19. aldar smíðuðu iðnaðarmenn allt í höndunum.

1. Blikkplatan mæld

Lærlingur notar sirkil til að teikna hring á blikkplötuna sem verður botninn í fötunni.

2. Platan klippt til 

Með blikkklippum er botn fötunnar klipptur úr plötunni. 

3. Loðboltinn hitaður upp 

Á borðinu er kveikt á kolaofni en í honum hitar blikksmiðurinn lóðboltann fyrir notkun.

4. Botninn settur í 

Lærlingur lóðar botninn fastan við fötuna með tini og rauðglóandi loðbolta.

5. Kanturinn styrktur

Brúnin á fötunni var styrkt með þykkum stálþræði sem var rúllað inn í brúnina og blikkið barið saman yfir stálið. 

Það var fyrst á 18. öld sem blikksmiðir tókur að sér þakrennur og niðurföll þegar ný lög bönnuðu þakrennur úr tré vegna brunahættu.

 

Á 19. öld bárust fleiri verkefni í iðnina, t.d. þakplötur og klæðningar á hús. 

BIRT: 13/12/2022

HÖFUNDUR: Jannik Petersen

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Dansk Skolemuseum. © Hendrik Jan van Lummel.

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is