Heilsa

Hryllilegar aðferðir til að gera konur eftirsóknarverðari.

Hvað er það sem hefur valdið mestum óþægindum fyrir konur sem þurftu að uppfylla ,,fegurðarskilyrði"?

BIRT: 30/04/2023

Í Kína var sú ,,tíska” útbreidd í meira en þúsund ár að reyra fætur ungra stúlkna svo fast að þeir breyttu algerlega um lögun og urðu mjög aflagaðir.

 

Hefðin átti uppruna að rekja til keisarahirðarinnar þar sem reyrðir fætur hirðmeyja neyddu þær til að dansa í litlum, tiplandi skrefum – sem yfirstéttinni fannst eggjandi.

 

Brotin bein og rotnir vöðvar

Til að ná hinum ,,eftirsóttu” „lótusfótum“ voru tær stúlkna, oft strax þriggja eða fjögurra ára, sveigðar inn undir fótinn, allar nema stóratáin og reyrðar fastar.

 

Með þessu móti tókst að stytta fótinn um næstum því þriðjung. Til að hraða ferlinu voru stúlkurnar píndar til að ganga á þessum reyrðu fótum þannig að beinin brotnuðu alveg sundur og vöðvar rotnuðu.

 

Eftir um tveggja ára samfellda bindingu mættust tær og hæll og fóturinn fékk hina æskilegu lengd, um 8-10 cm.

 

Þótt fæstar konur fengju hina fullkomnu lótusfætur var þeim skylt að sýna þolinmæði og sjálfsaga. Silkiskór voru notaðir til að hylja hina smáu og afmynduðu fætur og konurnar voru alveg ófærar um að ganga án öflugra umbúða um fæturna.

 

En í Kína þessa tíma voru smáir fætur taldir geisla frá sér kvenlegum þokka.

 

Aðrar sársaukafullar fegrunaraðgerðir

M.a. í Sara-djinge-ættbálknum í Mið-Afríku nota konur sístækkandi leir- eða tréskífur til að þenja út neðri vörina.

 

Bæði í Afríku og suðaustur-Asíu tíðkaðist gíraffaháls. Háls kvenna var lengdur með hálshringjum sem fjölgað var eftir því sem hálsinn lengdist. Ef eiginmaður gíraffakonu grunaði hana um hjúskaparbrot, gat hann fjarlægt af henni hálshringana og þá var óhjákvæmilegt að hinir veikluðu hálsliðir gæfu sig og brotnuðu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Scanpix & Getty Images

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

Lifandi Saga

Uppreisn Castros velti einræðisherranum úr sessi

Lifandi Saga

Ástæðan fyrir falli Tróju

Alheimurinn

Dálítill fróðleikur um eitt helsta afrek mannsandans 

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is