Tíska djöfulsins vakti upp reiði kaþólsku kirkjunnar

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Klofbótin þótti hátíska meðal herramanna á miðöldum. Þetta var klæðispungur, sem huldi kynfæri karla.

 

Klofbætur voru af margvíslegum gerðum. Sumar voru sívalar, en aðrar sem belgir, oft útsaumaðar og festar við buxurnar með snæri, slaufum eða hnöppum. Það má helst líkja þeim við pungbindi íþróttamanna nú á dögum.

 

Klofbótin var lausn á vanda nokkrum sem varð þegar tískan breyttist á 15. öld. Þá tóku karlmenn að klæðast eins konar sokkabuxum sem þeir hnýttu um mittið. Þegar kirtlarnir tóku að styttast þurfti að hylja fjölskyldudjásnin og klofbótin kom til sögunnar.

 

Stundum var hún bólstruð með sagi eða ull og þegar líða tók á 16. öldina var fyrirferðin oft orðin nokkuð mikil og áberandi skrautleg.

 

Þá var líka siðgæðisvörðum kaþólsku kirkjunnar nóg boðið og tóku að kalla þetta Djöfulsins tísku. Undir lok 16. aldar hvarf síðan klofbótin alveg af sjónarsviðinu.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is