Lifandi Saga

Hve margir fórust í eldskírn breskra borgara?

Mánuðum saman lét flugher nasista, Luftwaffe, sprengjum rigna yfir borgir í suður Englandi. Það var ekki fyrr en Hitler réðst inn í Sovétríkin að Bretar gátu andað léttar.

BIRT: 22/08/2022

Þann 7. september 1940 hóf Luftwaffe, flugher nasista, kerfisbundnar loftárásir á borgaraleg skotmörk í Bretlandi sem kostaði á endanum um 43.000 manns lífið á næstu átta mánuðum.

 

Sprengjuregnið – sem Bretar kenndu við blitz eða leiftur – kom í kjölfarið á loftbardögum sem höfðu staðið sumarlangt og fram á haust, þegar Þjóðverjar og Bretar börðust um yfirráðin í loftinu yfir Bretlandi.

 

Þjóverjar höfðu þá árangurslaust herjað á breska flugherinn Royal Air Force (RAF), til að undirbúa innrás Hitlers á Bretland.

Þegar það gekk ekki eftir ákvað Hitler að brjóta niður viðnámsþrótt Breta með því að ráðast á borgaraleg skotmörk í von um að sá algerum glundroða meðal þjóðarinnar og knýja Breta að samningaborðinu.

 

London varð sérlega illa útleikin og fékk að kenna á 76 næturloftárásum í beit. Á einni nóttu milli 10. og 11. maí vörpuðu Þjóðverjar heilum 711 tonnum af sprengiefni yfir stórborgina.

 

Eldskírninni lauk í maí 1941, þegar Hitler ákvað að ráðast inn í Sovétríkin. Flugherinn sendi flestar flugvélar sínar austur á bóginn en loftárásir á Breta héldu áfram og kostuðu Breta á endanum einhver 61.000 mannslíf.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü & Bue Kindtler-Nielsen

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

Þrjú örugg ráð til að tryggja gott morgunskap

Menning

Fyrirtækið fékk drykkjurúta í fjársjóðsleit– sem er ekki lokið enn. 

Heilsa

Stúlka fær heyrn eftir genagræðslu

Lifandi Saga

Hvenær kom hindúatrú til sögunnar?

Lifandi Saga

Hvorir áttu fleiri kjarnorkuvopn?

Menning

Nýtt tímatal með 13 mánuði

Náttúran

Eðlisfræðingar vilja drepa tímann

Lifandi Saga

Seinni heimstyrjöldin: Dauðaganga fanganna

Tækni

Nýja bílarafhlöðu má endurhlaða á sekúndum

Heilsa

Einfaldur, daglegur vani gæti minnkað áhættuna á þunglyndi

Heilsa

Fræðimenn segja: Vinsæll matarkúr getur valdið hjartavandamálum

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.