Jörðin

Hve mikið mengar kamínan?

Gríðarlegar hækkanir orkuverðs í Evrópu koma mörgum til að ná sér í eldivið og kynda upp í kamínunni. Hvaða áhrif hefur það á loftslagið og hnattræna hlýnun?

BIRT: 05/07/2023

Árið 2021 sýndi rannsókn á vegum Tæknistofnunar Danmerkur að þéttni svifryks í íbúðahverfi, þar sem svokallaðar kamínur eru algengar, hækkar að meðaltali um 20% þegar þessir hitunarofnar eru kyntir. Loftmengun verður þá svipuð og á umferðargötu í stórborg.

 

Í rannsókninni mældu skynjarar örður undir 2,5 míkrómetrum að stærð, sem sagt 2,5 milljónustu úr metra. Samkvæmt gögnum WHO getur innöndun slíkra agna valdið hjarta- og lungnasjúkdómum ásamt krabba.

45% af loftmengun vegna heilsuspillandi öragna í Evrópu kemur frá viði í kyndingarofnum.

Bruninn getur líka haft slæm áhrif á loftgæðin innanhúss. Aldur ofnsins, síur ásamt því hvernig hann er kyntur hefur áhrif á hversu mikið af örðum berst í loftið innandyra. Mikilvægast er að hafa ofninn aldrei opinn meðan eldur logar í honum.

 

Ný tré taka langan tíma að fanga CO2‘ aftur

Og varðandi hnattrænt loftslag er heldur ekki gerlegt að sýkna kamínurnar.

 

Þegar viður er brenndur losnar sá koltvísýringur sem tréð hefur safnað upp á æviskeiðinu. Við fyrstu sýn mætti kannski álykta að bruninn sé kolefnishlutlaus þar eð aðeins losni kolefni sem tré binda jafnóðum.

 

En þótt við föllumst á þetta dugar það ekki því vélar í skógarhöggi og flutningum losa viðbótarkolefni.

 

Og auðvitað þurfum við líka að taka með í reikninginn að brennslan gerist hér og nú en nýtt tré verður áratugi að binda það kolefni sem við losum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: MIKKEL MEISTER

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Köngulóin er sköpuð til að myrða

Lifandi Saga

Fangar í útrýmingarbúðum fölsuðu peninga fyrir nasista

Heilsa

Vísindamenn: Blóðsýni afhjúpa elliglöp 15 árum fyrir einkenni

Maðurinn

Af hverju erum við með mismunandi blóðflokka?

Alheimurinn

Bilaðasta tilraun heims: Komdu með í ferðalag til endimarka alheims

Maðurinn

Getur kláði verið smitandi?

Alheimurinn

Jörðinni var bjargað af illa tvíbura sínum

Heilsa

Fjöldi daglegra salernisheimsókna getur haft afleiðingar fyrir heilsuna

Maðurinn

Genagalli gerir albínóa hvíta

Maðurinn

Hið fullkomna morð er dautt

Lifandi Saga

Teþorstinn knésetti stórveldi

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is