Maðurinn

Hvernig getur köfnunarefni drepið einstakling?

Hugsanlegt er að dauðadæmdur fangi í BNA verði fyrsta manneskjan til að verða líflátinn með köfnunarefni. Hvernig getur gasið – sem er 78% þess lofts sem við öndum – drepið okkur?

BIRT: 12/10/2022

Þrátt fyrir að dauðarefsing hafi verið afnumin í flestum löndum heims halda sum ríki áfram að lífláta þegna sína..

 

Nýjasta aðferðin er innöndun köfnunarefnis. Sett er gríma á hinn dæmda og hann andar að sér banvænum skammti af hreinu köfnunarefni. Ástæðan fyrir nafni frumefnisins er í raun hæfileiki köfnunarefnis til að kæfa eld. Það er líka nokkuð lýsandi fyrir hvernig gasið drepur.

 

Hreint köfnunarefni ryður burt súrefni

Þú andar stöðugt að þér köfnunarefni því gasið er 78 prósent andrúmslofts. En í hreinu formi ryður köfnunarefni súrefni úr lungum og fjórar eða fimm innandanir duga til að missa meðvitund. Innan nokkurra mínútna deyr viðkomandi vegna súrefnisskorts í heilanum.

 

Innöndun köfnunarefnis veldur ekki sömu skelfingartilfinningu og við hefðbundna köfnun, því dauðadæmdur einstaklingur getur andað frá sér koltvísýringi. Óþægindin af því að geta ekki andað er fyrst og fremst vegna aukins magns koltvísýrings í blóði.

 

Talsmenn aðferðarinnar telja því að köfnunarefni valdi mildum og sársaukalausum dauða.

 

Andstæðingar telja tæknina hins vegar ekki mannúðlega, þar sem meðvitundarleysi kemur ekki fram samstundis. Þess vegna líður einhver tími þar sem súrefnisskortur getur valdið óróleika. Að auki hefur verið vart við krampa hjá dýrum sem hafa verið aflífuð með köfnunarefni.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: JONAS MELDAL

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Vísindamenn finna sjálfsmorðshnapp krabbans

Alheimurinn

Ný gerð geimhylkis snýr lendingu alveg á haus

Maðurinn

Er hægt að verða sólbrúnn í skugga?

Maðurinn

Gerið það sama og þúsundir gera á samfélagsmiðlum: Verið þakklát og lifið lengur

Maðurinn

Þannig getum við nýtt drauma okkar

Heilsa

Kostir þess að vera nátthrafn

Jörðin

Jörðin eftir manninn

Maðurinn

Bakteríur leysa vind í munni okkar

Lifandi Saga

Hvað átti sér stað við Wounded Knee árið 1973?

Maðurinn

Geta matvörur varið húðina gegn útfjólubláum geislum sólar?

Spurningar og svör

Hvað á eiginlega að gera við kjarnorkuverið í Tjernobyl?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is