Náttúran

Hve þungt er loft?

Einhverja þyngd hlýtur loftið að hafa. En hve þungt er það og hvers vegna finnum við ekkert fyrir því?

BIRT: 23/08/2022

Loftið í gufuhvolfinu er um 1,3 kg á hvern rúmmetra.

 

Allur hnötturinn er umlukinn margra kílómetra þykku lagi af lofti og á hverjum fersentimetra á yfirborði jarðar hvílir um 1 kg af lofti. Þetta er almennt nefnt loftþrýstingur.

 

Þessi loftþrýstingur þýðir að strangt til tekið hvíla meira en 600 kg af lofti á venjulegu A4-pappírsblaði sem liggur á skrifborðinu. Við getum engu að síður lyft blaðinu áreynslulaust en það stafar af því að loftþrýstingurinn er alls staðar jafn í umhverfi okkar og loftið þrýstir því jafn mikið undir blaðið og ofan á það.

 

Þess vegna þurfum við í rauninni einungis að lyfta þyngd blaðsins sjálfs, örfáum grömmum. Og þar eð í líkamanum er líka undir svipuðum þrýstingi er engin hætta á að við kremjumst undan þessu fargi.

 

Förum við upp í há fjöll breytist loftþrýstingurinn og þá þurfum við tíma til að aðlagast. Þetta er ástæða þess að við getum fengið hellu fyrir eyrun í flugvél eða á akstri uppi í fjöllum.

 

Eiginlega ættu skyntaugar í húðinni að finna stöðugan þrýsting frá loftinu en vegna þess að sá þrýstingur er jafn og stöðugur, hafa skyntaugarnar fyrir löngu vanist honum og sleppa því að láta heilann vita.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Moskítóflugur: Hvað elska þær og hvað hata þær?

Heilsa

Vísindamenn uppgötva óvænta orsök útbreiðslu krabbameins

Alheimurinn

Jörðin er að tæmast af málmum: Næst fer leitin fram úti í geimnum 

Náttúran

Geta plöntur fundið fyrir sársauka?

Tækni

Unnt er að breyta koltvísýringi og metangasi í hreinan orkugjafa með nýrri tímamótatækni

Alheimurinn

Hvað er andefni?

Náttúran

Hvernig veit fræ að það eigi að spíra? 

Heilsa

Breytingarnar á líkamsþyngd geta leitt í ljós hættu á heilabilun

Lifandi Saga

Greitt fyrir Pepsi-Cola með sovéskum kafbátum

Náttúran

Kisulóra er villiköttur

Alheimurinn

Mistök geta verið banvæn fyrir geimfara 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is