Menning og saga

Hver átti hugmyndina að táknunum fyrir karla og konur?

Táknin eru upprunnin úr líffræði sem er innblásin af stjörnufræði og þaðan innblásin af goðafræði.

BIRT: 04/10/2024

Tákn karla var hringur með ör sem vísaði upp á við á ská en táknið fyrir konur var hringur með krossi undir.

 

Táknin eiga bæði rætur að rekja til stjörnufræðinnar, þar sem þau tákna annars vegar Mars og hins vegar Venus.

 

Táknin stafa bæði frá tíma Rómarríkis og eru tengd guðunum Mars og Venus. Tákn Mars á að sýna rómverskan stríðsguð en hringurinn táknar skjöld hans og örin spjótið.

 

Táknið fyrir ástargyðjuna Venus sýnir spegil sem hún er iðulega látin bera í rómverskri goðafræði.

Stjörnufræðitákn

Sólin.

Allt aftur í fornöld Egypta var sólin sýnd sem hringur með punkti í miðjunni.

Merkúr

Talið er að táknið eigi að sýna vængjaðan hjálm rómverska guðsins Merkúrs ellegar staf hans.

Jörðin

Hringur með krossi í miðjunni var sólartákn á bronsöld en stjörnufræðingar notuðu það sem tákn Jarðar.

Venus

Tákn rómversku gyðjunnar Venusar sýnir spegil hennar. Þverstrikið á „höldunni“ er kristileg viðbót til þess að gefa til kynna kross.

Mars

Táknið sýnir vopn stríðsguðsins Mars, þ.e. skjöld hans og spjót.

Á 18. öld ákvað sænski grasafræðingurinn Carl von Linné að nota táknin tvö til að lýsa plöntum í líffræðiritum sínum. Allar götur síðan hafa þau verið notuð til að gefa til kynna kynin tvö.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: BUE KINDTLER-NIELSEN

Sbutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

5 haldbærar sannanir um að jörðin er hnöttótt

Alheimurinn

Tungl Júpíters á að veita svar við einni helstu ráðgátu lífsins: Leiðangur til Evrópu 

Náttúran

Segulmagn bjargar okkur frá banvænum ögnum

Náttúran

Þegar jörðin hreykir sér 

Lifandi Saga

Hvers vegna borða Japanar sushi?

Alheimurinn

Má ímynda sér líf án vatns?

Lifandi Saga

Hvert var hlutverk Martins Bormanns í nasistaflokknum?

Alheimurinn

Stjörnufræðingar finna fyrstu frumvísa að Vetrarbrautinni

Maðurinn

Hve hratt fer blóðið um líkamann?

Lifandi Saga

Fjöldamorð SS leiddi til miskunnarlausrar hefndar

Lifandi Saga

Hvað var gula?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is