Lifandi Saga

Hver fékk fyrsta rauða spjaldið?

Á heimleið eftir umdeildan fótboltaleik nam breskur dómari staðar á rauðu ljósi. Og skyndilega fékk hann hugmynd sem átti eftir að breyta fótboltanum um alla framtíð.

BIRT: 04/03/2024

Chilemaðurinn Carlos Caszély hefur þann vafasama heiður að hafa fyrstur manna fengið rautt spjald í fótboltaleik svo vitað sé. Þessi merki atburður varð á HM 1974, þegar Caszély braut harkalega á Vestur-Þjóðverjanum Berti Vogts eftir 67 mínútna leik.

 

Rauða spjaldið hafði verið tekið upp fjórum árum fyrr, á HM 1970 og þá sem aðferð til að koma skilaboðum skýrt til leikmanna þrátt fyrir tungumálaörðugleika. Hugmyndina átti breski dómarinn Ken Aston sem þekkti af eigin reynslu hve erfitt gat verið að hafa stjórn á fótboltaleik þegar leikmennirnir skildu hann ekki – og skildu stundum ekki að hann væri að vísa þeim af velli.

Í átta liða úrslitum á HM 1966 vísaði þýski dómarinn, Rudolf Kreitlein, Argentínumanninum Antonio Rattín af velli en Rattín áttaði sig ekki á því fyrr en eftir góða stund að dómarinn væri að reka hann út af.

Skandall á HM fæddi af sér spjöld

Þetta gerðist t.d. á heimsmeistaramótinu 1966, þegar Argentínumaðurinn Antonio Rattín neitaði að yfirgefa leikvöllinn eftir að dómarinn rak hann út af. Eftir 10 mínútna ringulreið kom lögreglan og leiddi hann út af og eftir leikinn lýsti hann því yfir að hann hefði ekki skilið að sér hefði verið vísað út af.

 

Skömmu eftir þennan leik lagði Aston til að dómarar fengju gult og rautt spjald, þannig að leikmenn gætu auðveldlega skilið hvort þeir væru að fá aðvörun eða brottvísun. Aston sagðist sjálfur hafa fengið hugmyndina þegar hann beið á rauðu ljósi. Þar rann upp fyrir honum að liti umferðarljósanna mætti sem besta nota á leikvellinum.

 

„Ég hugsaði: Gult, passaðu þig – rautt, þú ert úti,“ útskýrði Aston síðar.

 

Myndskeið: Sjáðu nokkur fræg rauð spjöld fótboltans

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü

© AP/Ritzau Scanpix

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hanukkah: Kraftaverkahátíð gyðinga

Náttúran

Hvað eru eldur og logar?

Náttúran

Hvernig stendur á því að bæði heitt vatn og kaldur ís fljóta á vatni?

Alheimurinn

Hvað eru norðurljós?

Heilsa

Tilraun: Langvarandi fasta getur haft neikvæð áhrif

Náttúran

Hvað eru heimsálfurnar margar?

Maðurinn

Draumráðningar – Hvað þýða draumar þínir?

Náttúran

Vetrardvali tryggir lífsskilyrði dýra

Maðurinn

Góðir erfðavísar gera andlitið skakkt: Fögnum ósamhverfu!

Tækni

Ný rafhlöðutækni fyrir rafbíla dregur verulega úr hleðslutíma

Maðurinn

Fólk fætt í sveit er betur áttað.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is