Heilsa

Getur þvagblaðran sprungið, ef maður heldur of lengi í sér?

Sagt er að stjarnfræðingurinn Tycho Brahe hafi dáið vegna þess að hann hélt of lengi í sér og þvagblaðran sprakk. En getur það í alvöru gerst?

BIRT: 07/03/2023

Sprungin þvagblaðra

Heilbrigð þvagblaðra getur ekki sprungið vegna þess að maður haldi of lengi í sér. En það getur verið skaðlegt að létta ekki á þrýstingnum, gerist það oft.

 

Að hluta til gerir það þvagblöðruna slappari, svo ekki verður hægt að losa hana til fulls, en einnig getur það leitt til sýkinga í þvagrás og blöðru – nokkuð sem hrjáir einkum langferðabílstjóra.

Holrými þvagblöðrunnar er ákaflega teygjanlegt

Þörfin til að kasta af sér þvagi kviknar þegar taugafrumur á þvagblöðrunni innanverðri senda boð til heilans um að blaðran sé að verða full.

 

Það þarf því meðvitaða ákvörðun um að halda lengur í sér með því að spenna tiltekna lokuvöðva milli þvagrásar og blöðru.

Þvagblaðran þenst út þegar hún fyllist af þvagi. Blaðra í fullorðnum getur mest innihaldið milli 700 til 800 ml. Þörfin til að pissa kemur þegar þvagblaðran er hálffull. Litlir þannemar innan í blöðrunni senda boð til heilans, sem fær vöðva í þvagrásinni til að slaka á spennu og opna rásina.

 

Rembist maður við að halda í sér þrátt fyrir verkina í þvagblöðrunni mun taugakerfið á endanum grípa inn í og hunsa það, þannig að maður pissar í brækurnar.

 

Þvagblaðran ver sig sjálf gegn því að rifna

1. Þantaugar nema fyllingu blöðrunnar

Taugafrumur innan á blöðruveggnum skynja þegar blaðran er við það að fyllast. Boð eru send til heilans og maður finnur fyrir þörf til að pissa.

2. Heilinn tekur ákvörðun um þvaglát

Heilinn ákvarðar hvort hægt sé að pissa. Sé sú ekki raunin sendir hann boð til lokuvöðva um að bíða með þvaglát.

3. Lokuvöðvar gegna heilanum – upp að vissu marki

Lokuvöðvarnir hlýða heilanum og spennast í nokkurn tíma. Þar kemur að þeir sleppa takinu og hleypa þvaginu út, áður en blaðran skaddast.

Óhófleg drykkja getur sprengt þvagblöðruna

Blaðran getur sprungið í fólki sem er ofurölvi, þar sem alkóhólið hefur deyft þá skynjara í þvagblöðrunni, sem sjá til að maður finni þörf til að pissa. Slíkt er þó afar fátítt.

 

Þar fyrir utan getur tilbúin þvagblaðra, t.d. úr þarmavegg, sprungið hjá því fólki sem hefur þurft að fá slíka gerviblöðru, vegna þess að engir skynjarar eru til staðar í henni.

 

Því er afar mikilvægt að sjúklingarnir fylgist sjálfir grannt með því hve mikið þeir drekka, svo að þeir geti tæmt blöðruna í tæka tíð.

 

Eins getur full þvagblaðra sprungið verði hún fyrir skyndilegu og hörðu höggi, t.d. í slysi.

 

Hægt er að laga sprungna blöðru

Springi þvagblaðran rennur þvagið út í kviðarholið. Það veldur miklum sársauka, en er yfirleitt ekki hættulegt, því læknar geta dælt þvaginu út og gert við blöðruna.

 

Takist ekki að dæla þvaginu út úr kviðarholinu, getur það valdið alvarlegum sýkingum.

Danski stjarnfræðingurinn Tycho Brahe lést skyndilega árið 1601. Sérfræðingar rannsökuðu beinagrind hans árið 2010 og ályktuðu að hann hafi mögulega látist vegna sýkingar í þvagblöðru

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Maðurinn

Valda börn hraðari öldrun foreldranna?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Menning og saga

Frjálslyndar konur Egyptalands hneyksluðu alla

Lifandi Saga

Grimmsævintýri: Bönnuð börnum

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

Lifandi Saga

Víkingarnir voru kynþokkafullir kvennabósar

NÝJASTA NÝTT

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Lifandi Saga

Humar var hundafæða

Heilsa

Vísindamenn finna óvænt samband milli tannholdsbólgu og tiltekins sjúkdóms

Náttúran

Hvernig er móteitur gert?

Læknisfræði

Pasteur bjargaði heiminum frá hundaæði

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

Lifandi Saga

Hver lagði eld að Róm?

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

Alheimurinn

Er jörðin kúla?

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Tækni

Einvígi: Hvort krefst minni orku –einfalt uppvask eða uppþvottavél?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Maðurinn

Svona mikið vatn ættir þú að drekka á dag

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Náttúran

Fólk fer oft ekki rétt að köttunum sínum

Maðurinn

Af hverju borðum við ekki gras?

Náttúran

Af hverju velta hundar sér í blautu rusli?

Maðurinn

Hversu margt tónlistarfólk þjáist af heyrnarskerðingu?

Læknisfræði

Hvenær byrjuðu læknar að nota eter?

Vinsælast

1

Heilsa

Blóðflokkur þinn kann að hafa áhrif á hvort þú færð heilablóðfall snemma á lífsleiðinni

2

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

3

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

4

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

5

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

6

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

1

Maðurinn

Af hverju var Elísabet drottning grafin í blýkistu?

2

Maðurinn

Vísindamenn leggja fram ný gögn: Hversu skaðlegt sjónvarpsgláp getur verið fyrir börn

3

Maðurinn

Rautt ljós getur leitt af sér betri sjón

4

Lifandi Saga

Áður en til fangelsisrefsingar kom hljóðaði dómurinn upp á: Kvalir og niðurlægingu

5

Maðurinn

Af hverju eru karlar líkamlega sterkari en konur?

6

Maðurinn

Táningar eru forritaðir til að hætta að hlusta á það sem mamma segir

Lifandi Saga

Frelsisstyttan átti að hrópa til borgaranna

Lifandi Saga

Ótrúlegur dagur í flugstjórnarklefanum: Flugmaðurinn sogaðist út um gluggann

Maðurinn

Mannfólkið hefur kysst í 4.500 ár

Lifandi Saga

Hvaða land hefur oftast farið í stríð?

Maðurinn

Þarmabakteríurnar  lækka líkamshitann

Heilsa

Lífsnauðsynlegt næringarefni sem lítið er vitað um

Maðurinn

Krullað hár kælir höfuðið

Tækni

Hvernig virkar C14-greining?

Tækni

Framtíðin séð í baksýnisspegli 

Menning og saga

Ólíkar þjóðir í Evrópu á ísöld

Náttúran

Hunangsfluguna skortir flugtækni

Tækni

Græna afleysingin fyrir Concorde 2025

Humar var hundafæða

Áður en humar fór að sjást á matseðlum fínna veitingahúsa flokkaðist hann undir lélegan dósamat og var jafnframt notaður sem áburður á akrana. Að því kom að skelfiskur þessi varð sjaldséður vegna ofveiða og þá ávann hann sér nýtt orðspor sem hnossgæti.

Lifandi Saga

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is