Heilsa

Getur þvagblaðran sprungið, ef maður heldur of lengi í sér?

Sagt er að stjarnfræðingurinn Tycho Brahe hafi dáið vegna þess að hann hélt of lengi í sér og þvagblaðran sprakk. En getur það í alvöru gerst?

BIRT: 15/03/2024

Sprungin þvagblaðra

Heilbrigð þvagblaðra getur ekki sprungið vegna þess að maður haldi of lengi í sér. En það getur verið skaðlegt að létta ekki á þrýstingnum, gerist það oft.

 

Að hluta til gerir það þvagblöðruna slappari, svo ekki verður hægt að losa hana til fulls, en einnig getur það leitt til sýkinga í þvagrás og blöðru – nokkuð sem hrjáir einkum langferðabílstjóra.

Holrými þvagblöðrunnar er ákaflega teygjanlegt

Þörfin til að kasta af sér þvagi kviknar þegar taugafrumur á þvagblöðrunni innanverðri senda boð til heilans um að blaðran sé að verða full.

 

Það þarf því meðvitaða ákvörðun um að halda lengur í sér með því að spenna tiltekna lokuvöðva milli þvagrásar og blöðru.

Þvagblaðran þenst út þegar hún fyllist af þvagi. Blaðra í fullorðnum getur mest innihaldið milli 700 til 800 ml. Þörfin til að pissa kemur þegar þvagblaðran er hálffull. Litlir þannemar innan í blöðrunni senda boð til heilans, sem fær vöðva í þvagrásinni til að slaka á spennu og opna rásina.

 

Rembist maður við að halda í sér þrátt fyrir verkina í þvagblöðrunni mun taugakerfið á endanum grípa inn í og hunsa það, þannig að maður pissar í brækurnar.

 

Þvagblaðran ver sig sjálf gegn því að rifna

1. Þantaugar nema fyllingu blöðrunnar

Taugafrumur innan á blöðruveggnum skynja þegar blaðran er við það að fyllast. Boð eru send til heilans og maður finnur fyrir þörf til að pissa.

2. Heilinn tekur ákvörðun um þvaglát

Heilinn ákvarðar hvort hægt sé að pissa. Sé sú ekki raunin sendir hann boð til lokuvöðva um að bíða með þvaglát.

3. Lokuvöðvar gegna heilanum – upp að vissu marki

Lokuvöðvarnir hlýða heilanum og spennast í nokkurn tíma. Þar kemur að þeir sleppa takinu og hleypa þvaginu út, áður en blaðran skaddast.

Óhófleg drykkja getur sprengt þvagblöðruna

Blaðran getur sprungið í fólki sem er ofurölvi, þar sem alkóhólið hefur deyft þá skynjara í þvagblöðrunni, sem sjá til að maður finni þörf til að pissa. Slíkt er þó afar fátítt.

 

Þar fyrir utan getur tilbúin þvagblaðra, t.d. úr þarmavegg, sprungið hjá því fólki sem hefur þurft að fá slíka gerviblöðru, vegna þess að engir skynjarar eru til staðar í henni.

 

Því er afar mikilvægt að sjúklingarnir fylgist sjálfir grannt með því hve mikið þeir drekka, svo að þeir geti tæmt blöðruna í tæka tíð.

 

Eins getur full þvagblaðra sprungið verði hún fyrir skyndilegu og hörðu höggi, t.d. í slysi.

 

Hægt er að laga sprungna blöðru

Springi þvagblaðran rennur þvagið út í kviðarholið. Það veldur miklum sársauka, en er yfirleitt ekki hættulegt, því læknar geta dælt þvaginu út og gert við blöðruna.

 

Takist ekki að dæla þvaginu út úr kviðarholinu, getur það valdið alvarlegum sýkingum.

Danski stjarnfræðingurinn Tycho Brahe lést skyndilega árið 1601. Sérfræðingar rannsökuðu beinagrind hans árið 2010 og ályktuðu að hann hafi mögulega látist vegna sýkingar í þvagblöðru

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

Maðurinn

Heilsa okkar ræðst af blóðinu

Náttúran

Topp 5: Hvaða dýr stunda lengsta mökun?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

Náttúran

Af hverju eru lauf trjáa með mismunandi lögun?

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

BNA á barmi borgarastyrjaldar: Nasista-prestur vildi bylta lýðræðinu

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Bretar knúðu fram frjálsa verslun með fallbyssum

Lifandi Saga

Nasistaveiðar meðal óvina 

Lifandi Saga

Nasistar leituðu arísks menningarheims í Tíbet

Glæpir

Newton upprætti peningafölsun í Englandi

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Vinsælast

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

5

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

6

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

1

Maðurinn

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

2

Maðurinn

Gæludýr koma í veg fyrir offitu og ofnæmi meðal barna

3

Maðurinn

Munnvatnið er fullt af eitri

4

Jörðin

99 stórborgir eru að sökkva

5

Heilsa

Hrotur geta verið vísbending um hjartasjúkdóm: Einn hópur er í sérstakri áhættu

6

Náttúran

Hvernig bárust kettir til Ameríku?

Lifandi Saga

Versti óvinur skógareldanna

Lifandi Saga

Í fallhlíf til helvítis: Slökkviliðsmenn stukku beint niður í eldhafið

Maðurinn

Göngutúr heldur heilanum heilbrigðum

Menning og saga

5 fornleifafundir sem raskað hafa sögu mannsins

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Lifandi Saga

Belgía biður Kongó afsökunar – með tönn

Lifandi Saga

Af hvaða kynstofni var Kleópatra?

Lifandi Saga

Kitty var Kim Kardashian 18. aldar

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

Náttúran

Í frysti frá dánarstund

Er hægt að verða gráhærður á einni nóttu?

Sagt er að franska drottningin María Antonía, betur þekkt sem Marie-Antoinette, hafi orðið hvíthærð kvöldið áður en hún var hálshöggin árið 1793. Er þetta yfirleitt hægt?

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is