Tækni

Svona spilar gervigreind með á HM í fótbolta

Á HM í Qatar njóta dómararnir aðstoðar gervigreindar ásamt mikils fjölda myndavéla auk örflögu í boltanum sjálfum.

BIRT: 01/12/2022

Í fyrsta sinn í sögunni geta fótboltadómarar nú ákvarðað mögulega rangstöðu því sem næst í rauntíma, m.a. með hjálp gervigreindar, 12 myndavéla og skynjara í boltanum sjálfum.

 

Af því leiðir að áhorfendur, jafnt á vellinum sem við sjónvarpstækin, þurfi að bíða í drykklanga stund eftir því að dómarinn geti tekið ákvörðun um rangstöðu með þeirri VAR-tækni sem notuð hefur verið og verður reyndar áfram.

 

Þannig virkar rangstöðutæknin

Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA stendur að HM í Qatar og þar á bæ er tölvuaðstoðin nefnd „hálfsjálfvirk rangstöðutækni“.

 

Þessi tækni nýtur 12 sérstakar myndavélar uppi í þaki vallarbyggingarinnar til að rekja för boltans, en inni í honum er örflaga sem sendir stöðuupplýsingar til gervigreindartölvu 500 sinnum á sekúndu.

 

Jafnframt fylgist tölvan með allt að 29 stöðupunktum hvers leikmanns 50 sinnum á sekúndu. Þannig er jafnframt fylgst með öllum útlimum leikmannsins, sem hver um sig gætu verið innan rangstöðulínunnar.

 

Gervigreindarforritin vakta þannig samtímis og stöðugt stöðu boltans, leikmanna og útlima þeirra og gefur merki ef grunur vaknar um rangstöðu.

 

Áhorfendur fá að fylgjast með

Myndbandsdómarinn í VAR-herberginu fær viðvörunina fyrstur.

 

Á fáeinum sekúndum þarf myndbandsdómarinn að skoða stöðuna og síðan fær dómarinn úti á vellinum boð ef hann þarf að dæma rangstöðu.

 

Til að veita áhorfendum innsýn í málið birtast svo tölvugerðar þrívíddarmyndir gervigreindartölvunnar af stöðu boltans og leikmannanna á öllum stórskjám á vellinum, þannig að allir geti séð rangstöðu leikmannsins nákvæmlega á því augnabliki sem boltanum var spyrnt.

 

Tæknin var prófuð í meistaraleikjum í arabaríkjum og heimsmeistarakeppni félagsliða á síðasta ári og – að sögn FIFA – með góðum árangri.

 

Marklínutæknin var í fyrsta sinn notuð á heimsmeistaramótinu 2014 og gat skorið úr um hvort boltinn hefði farið allur yfir marklínuna eða ekki, en VAR-tæknin var nokkuð umdeild þegar hún var innleidd á HM 2018, en þá þurfti dómarinn sjálfur að skoða upptökur til að ákvarða mögulega rangstöðu.

 

Leikmenn þaktir skynjurum

Auk annarrar nýrrar tækni eru leikmenn á heimsmeistaramótinu í Qatar þaktir skynjurum sem mæla m.a. púls, hlaupvegalengdir og hraða á spretti.

 

Þegar leikmennirnir spila leik getur þjálfarteymið fylgst með formkúrvum þeirra í spjaldtölvu á bekknum. Þær upplýsingar er t.d. hægt að nota til að meta hvort rétt sé að skipta þreyttum leikmönnum út.

 

Klúbbar láta mæla heilavirkni

Nýjasta greinin á þessu tæknitré fótboltaheimsins er taugatækni, sem m.a. enska félagið Liverpool nýtti sér á síðustu leiktíð.

 

Á æfingum Liverpool er heilavirkni leikmannanna mæld með rafóðuhúfum frá þýska fyrirtækinu neuro11.

LESTU EINNIG

Tilgangur þessara mælinga er að greina hvenær leikmennirnir lenda í mikilli streitu og útiloka síðan slík augnablik í hita leiksins, þegar leikmenn þurfa að útiloka öll utanaðkomandi áhrif og halda fullri einbeitingu, t.d. við vítaspyrnur eða í föstum leikatriðum.

 

Enn hefur þó enginn landsliðsþjálfari skýrt frá því opinberlega að heilavirkni leikmanna sé mæld til að ná þeim viðbótarmöguleikum sem því gætu fylgt.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: AF MADS ELKÆR

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Menning og saga

Leynirými í 4.400 ára gömlum egypskum pýramída

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Heilsa

Vísindamenn hafa fundið mikilvægan eiginleika sem er sameiginlegur öllum sem náð hafa 100 ára aldri.

Heilsa

Bakteríurnar þrífast vel í handklæðinu þínu

Lifandi Saga

Voru víkingarnir húðflúraðir?

Menning

Þess vegna verða konur þreyttar á (sumum) körlum

NÝJASTA NÝTT

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Tækni

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

Maðurinn

Eru fingraför óhjákvæmilega ólík?

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

Læknisfræði

Hversu gamalt er Viagra?

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

Maðurinn

Við getum lifað án heilastofns

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Hinn týndi hlekkur milli krabbameins og mataræðis ef til vill fundinn

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Heilsa

Vísindamenn: Miklir kostir þess að nota stigann frekar en lyftuna.

Spurningar og svör

Er ekki bara hægt að lyfta Títanic upp á yfirborðið?

Lifandi Saga

60 aðalsmenn drukknuðu í skít

Náttúran

Skógareldar geisa um gjörvallan hnöttinn

Alheimurinn

Hin dulda hlið tunglsins

Vinsælast

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Heilsa

41 næringarríkustu fæðutegundir jarðar

3

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

4

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

5

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

6

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

1

Maðurinn

Ný rannsókn: Áhrif framhjálds á konur koma á óvart

2

Maðurinn

Er siðblindingi á vinnustaðnum þínum?

3

Maðurinn

Hve lengi hefur krabbamein hrjáð mannkynið?

4

Maðurinn

Úmamí – fimmta frumbragðtegundin

5

Maðurinn

Frestar þú leiðinlegum verkefnum? Samkvæmt vísindamönnum er það slæm hugmynd

6

Maðurinn

Efnaskiptin eru stöðug frá 20 til 60 ára aldurs

Náttúran

Taumhald á gróðureldum: Skógareldar

Lifandi Saga

7 óviðeigandi brandarar frá fornöld

Alheimurinn

Slær öll met:  Brúnn dvergur er heitari en sólin

Lifandi Saga

Hve fjölmennir eru rússnesku minnihlutahóparnir í Austur-Evrópu?

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

Vandamál sem gat orðið aðkallandi

Á miðöldum gerði fólk þarfir sínar á götum úti og kastaði innihaldi næturgagnsins út um glugga. Betri lausnir litu smám saman dagsins ljós og m.a. vatnssalerni, salernispappír og klósettsetur áttu eftir að breytu ýmsu.

Tækni

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

 • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
 • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
 • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
 • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
 • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
 • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
 • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
 • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

 • Fullur aðgangur að visindi.is
 • Frábærar myndir og myndbönd
 • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
 • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
 • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is