Lifandi Saga

Hver gerði fyrstu heilablaðsaðgerðina?

Heilablaðsaðgerð (e. lobotomy) var þróuð af portúgalska taugalækninum António Egas Moniz á fjórða áratug liðinnar aldar sem skurðaðgerð og átti hún að lækna ýmsar geðraskanir

BIRT: 03/12/2024

Portúgalski taugalæknirinn Moniz áleit að andleg veikindi stöfuðu af óeðlilegum tengingum í taugabrautum ennisblaðsins. Lausn hans fólst í að skera á tengingar milli ennisblaðsins (fremsta hluta heilans) og annarra hluta heilans. Moniz hafði m.a. haft umsjón með hermönnum sem voru með skaddað ennisblað og höfðu auðsýnt „persónuleikabreytingar“.

 

Fyrsta skurðaðgerðin var gerð á 63 ára gamalli konu en samkvæmt geðlæknum varð hún afslappaðri og meðfærilegri fyrir vikið. Eftir um 40 slíkar aðgerðir ályktaði Moniz að inngrip hans væri „ævinlega örugg skurðaðgerð“ og „skilvirk meðferð“.

 

Meðan Moniz framkvæmdi fyrstu skurðaðgerðir sínar með því að bora í höfuðkúpuna og dæla inn vínanda, voru aðrir skurðlæknar að þróa skurðaðferð hans.

 

Framarlega í flokki fór Walter nokkur Freeman sem fann upp tækni til að ná inn að tengingum ennisblaðsins með grönnum prjóni sem hann stakk í gegnum táragöng augans.

 

Freeman hlaut Nóbelsverðlaunin árið 1949 fyrir framlag sitt en smám saman minnkaði áhugi manna á aðferð hans, enda urðu margir sjúklingar fyrir heilaskaða eða hreinlega dóu. Upp úr 1970 var aðferðin bönnuð í flestum löndum.

 

Áður hafði þó heilinn í um 40.000 manns verið eyðilagður í BNA einum saman. Í Skandinavíu var gerður heilablaðsskurður á meira en 10.000 manns – þar af um 4.500 í Danmörku.

 

Ekki er vitað nákvæmlega hversu margir gengust undir svona aðgerð hér á landi en hún var iðkuð á Landakoti og eins voru nokkrir Íslendingar sendir til Danmerkur í aðgerð.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü & Bue Kindtler-Nielsen

Bttmann/Getty Images

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hanukkah: Kraftaverkahátíð gyðinga

Náttúran

Hvað eru eldur og logar?

Náttúran

Hvernig stendur á því að bæði heitt vatn og kaldur ís fljóta á vatni?

Alheimurinn

Hvað eru norðurljós?

Heilsa

Tilraun: Langvarandi fasta getur haft neikvæð áhrif

Náttúran

Hvað eru heimsálfurnar margar?

Maðurinn

Draumráðningar – Hvað þýða draumar þínir?

Náttúran

Vetrardvali tryggir lífsskilyrði dýra

Maðurinn

Góðir erfðavísar gera andlitið skakkt: Fögnum ósamhverfu!

Tækni

Ný rafhlöðutækni fyrir rafbíla dregur verulega úr hleðslutíma

Maðurinn

Fólk fætt í sveit er betur áttað.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is