Málmnet í stað hefðbundinna skurðlækninga

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Heilablóðfall er ein algengasta dánarorsök á Vesturlöndum.

 

Í mörgum tilvikum er ástæðan kölkun í hálsslagæðinni og læknar hafa nú árum saman rætt ágæti tveggja lækningaaðferða.

 

Nú hafa læknar við Tækniháskólann í München fylgst með 1.214 sjúklingum í tvö ár og komist að þeirri niðurstöðu að líkurnar á öðru áfalli séu undir 1%, hvorri aðferðinni sem beitt er.

 

Önnur aðferðin er hefðbundin skurðaðgerð, þar sem læknar fjarlægja harðnaða fitu sem þrengir æðina. Hin aðferðin krefst aðeins staðdeyfingar. Mjórri slöngu er smeygt inn í blóðrásina í náranum og þaðan alla leið upp í háls þar sem lítið málmnet er skilið eftir til að þenja út æðina.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.