Lifandi Saga

Hver hringdi í fyrsta sinn úr farsíma?

Árið 1973 hóf bandaríski uppfinningamaðurinn og verkfræðingurinn Martin Cooper nýtt tímabil þegar hann hringdi í vinnustað sinn úr nýjustu uppfinningunni.

BIRT: 25/03/2023

 

Fyrsta símtalið frá færanlegum síma var 17. júní árið 1946 þegar bandaríska símafyrirtækið Bell System sýndi önnum köfnum kaupsýslumönnum nýjustu uppfinningu sína. Uppfinningin var u.þ.b. 35 kg þungur sími sem hægt var að geyma í skottinu á bíl.

 

Þegar notandinn vildi hringja, lyfti hann símtólinu og fékk aðgang að skiptiborði sem áframsendi símtalið til  rétts viðtakanda. Þjónustan var aðeins fáanleg í helstu borgum Bandaríkjanna og þjónustaði u.þ.b. 5.000 viðskiptavini árið 1948. Kerfið var í notkun í Bandaríkjunum allt fram á níunda áratuginn.

 

Myndband: Sjáðu sjónvarpsauglýsingu um fyrsta farsímann

Verkfræðingur notaði fyrsta farsímann

Fyrsta símtalið frá nútímalegri, handheldum farsíma fór ekki fram fyrr en þremur áratugum síðar – 3. apríl 1973 – þegar Martin Cooper, verkfræðingur hjá fjarskiptafyrirtækinu Motorola, hringdi frá miðbæ New York til höfuðstöðva fyrirtækisins í New Jersey .

 

Símtalið var framkvæmt með byltingakenndri tækni sem Cooper sjálfur hafði aðstoðað við að þróa: Motorola DynaTAC 8000X, sem árið 1984 varð fyrsti almenni farsíminn sögunnar. Þegar síminn kom á markað kostaði hann sem samsvaraði 1,3 milljónum núvirðis krónum.

LESTU EINNIG

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve lengi lifði hundurinn Laika í geimnum?

Lifandi Saga

Hvenær urðum við pólitískt réttsinnuð? 

Maðurinn

7 mýtur um hæð: „Hávöxnu fólki vegnar betur í lífinu“

Alheimurinn

Hvernig hafa geimför samband við jörðina?

Lifandi Saga

Í fríríkinu Flöskuhálsi var aðaliðja flestra smygl

Heilsa

Vísindamenn: Hægt er að lengja lífið um heilan áratug með breyttu mataræði

Alheimurinn

Pólstjarnan er leiðarvísir á næturhimni

Lifandi Saga

Hvaða harmleikur á íþróttaleikvangi kostaði flest mannslíf?

Maðurinn

Hve langt nær skaðsemi óbeinna reykinga?

Maðurinn

Samfélagsmiðlar ógna samkenndinni

Lifandi Saga

5 ástæður þess að Gandhi var hræsnari

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.