Lifandi Saga

Hverjir vörpuðu fyrstir sprengjum í síðari heimsstyrjöldinni?

Þann 24. ágúst 1940 varpaði Luftwaffe Þýskalands fyrir mistök sprengjum á London. Það var upphafið að miklum sprengjuárásum beggja.

BIRT: 07/01/2025

Luftwaffe varpaði sprengjum fyrir mistök

Luftwaffe réðist strax á fyrstu dögum síðari heimsstyrjaldar á borgaraleg skotmörk í Póllandi.

 

En Hitler fyrirskipaði að ekki mætti ráðast á Stóra-Bretland, því hann vonaðist eftir að geta samið um frið við stjórnvöld í London.

 

Þegar bardaginn um England hófst árið 1940 réðst Luftwaffe einungis á hernaðarleg skotmörk.

Sprengjuárásir áttu að stöðva hergagnaframleiðslu óvinarins og skelfa borgara.

Þann 24. ágúst varpaði þýsk sprengjuflugvél sprengjum sínum yfir London fyrir mistök og á næstu dögum svaraði Royal Airforce fyrir sig og lét sprengjum rigna yfir iðnaðarsvæði í Berlín.

 

Skemmdirnar voru litlar en Hitler leit á þetta sem mikla ögrun.

 

Hann gaf skipun um að eyðileggja breskar borgir og fram til 1945 fóru sprengjuflugvélar ótal leiðangra hjá stríðandi aðilum.

Hitler tók hanskana af

September. 1939

Þjóðverjar varpa sprengjum á pólska bæi


Maí 1940

Luftwaffe ræðst á Rotterdam


Ágúst. 1940

Hitler bannar þýskum flugvélum að ráðast á breskar borgir


Ágúst. 1940

Sprengjum varpað á London fyrir mistök


Ágúst. 1940

Bretar svara fyrir sig og ráðast á Berlín


September. 1940

London og aðrar breskar stórborgir sprengdar sundur og saman.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

© Shutterstock, Getty Images,

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.