Náttúran

Hvernig getur kviknað í af sjálfu sér?

Stundum er talað um „sjálfsíkveikju“. Hvernig getur eldur kviknað af sjálfu sér?

BIRT: 08/03/2023

Sjálfsíkveikja getur orðið mjög snögglega, t.d. þegar fosfór kemst í snertingu við súrefnið í loftinu.

 

Oftast tekur þetta þó lengri tíma og er afleiðing óheppilegrar blöndu efnaferla og of mikillar einangrunar.

 

Þannig getur eldur kviknað í klút sem er gegnvotur af olíu. Þegar olían gengur í efnasamband við súrefnið í loftinu myndast hitaorka og þar eð klúturinn sjálfur virkar sem einangrun lokast þessi hiti inni. Nái hitinn upp í kringum 200 gráður, kviknar í klútnum.

 

Í öðrum tilvikum eru það lífverur sem valda hitanum.

 

Þetta getur gerst í saggeymslu þar sem örverur nærast á saginu. Þetta lífræna ferli getur komið hitastigi í geymslunni upp í 60 gráður.

 

Slökkviliðsmenn kalla þetta sjálfhitun og hún er út af fyrir sig ekki hættuleg ein og sér, en svo mikill hiti getur komið af stað öðrum efnaferlum sem enn hækka hitastigið og leiða til bruna. Einkum er áhættan mikil ef súrefnisaðstreymi eykst skyndilega, svo sem ef geymsludyrnar eru opnaðar.

 

Sjálfsíkveikjur í korni, hálmi, viðarkurli eða sorpi mynda oft útbreidda glóð sem langan tíma getur tekið að slökkva. Koma má í veg fyrir slíka bruna með því halda hitastigi í geymsluhúsnæðinu undir ákveðnum mörkum, en þau mörk eru mismunandi eftir efnum.

 
 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Lifandi Saga

El-Alamein: Montgomery sigrar Rommel í sandbylnum

Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Náttúran

Geta hvalir gleypt fólk?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is