Menning

Hvers vegna hefur talan sjö svona töfrandi merkingu?

Talan 7 hefur sérstakt hlutverk í öllum mögulegum tengslum. Hvaðan kemur þetta hlutverk og vitum við hvers vegna?

BIRT: 13/02/2024

Dulúð tölunnar sjö nær langt aftur. Elstu þekktu menningarsamfélögin sem höfðu hana í hávegum, voru Súmerar og Babýloníumenn (um 3000-1500 fyrir okkar tímatal) þar sem nú er Írak.

 

Í súmerskri goðafræði birtist talan talsvert og voru margir guðanna sérstaklega flokkaðir í sjö manna hópa.

 

Súmersk-babýlonska menningin er einnig fyrirmynd sjö-daga vikunnar sem við þekkjum í dag. Ekki er vitað með vissu hvers vegna talan sjö hafði töfrandi gildi fyrir Súmera og Babýloníumenn.

 

En líklegast er að Súmerar frá fornu fari hafi byggt þekkingu sína og notkun á tölunni sjö á ýmsum náttúrufyrirbærum. Það gætu verið sjö litir regnbogans eða sjö „reikistjörnur“ sem stjörnufræðingar þekktu á þeim tíma, nefnilega sólina, tunglið, Merkúr, Venus, Mars, Júpíter og Satúrnus. Síðan þá hafa önnur menningarsamfélög og trúarbrögð einnig tekið upp töfra tölunnar sjö.

 

Til dæmis var grunnurinn að mikilleika Rómarborgar, samkvæmt goðafræði, lagður af fyrstu sjö konungum borgarinnar en samkvæmt íslam skapaði Allah sjö himna hvern ofan á annan.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.