Alheimurinn

Hversu hratt snýst Vetrarbrautin?

Vetrarbrautin snýst. En hversu hratt og hversu langan tíma tekur ein hringferð?

BIRT: 28/06/2023

Vetrarbrautin okkar snýst um sjálfa sig á hraða sem nemur 864.000 km á klst.

 

Þetta svarar til þess að það taki sólkerfi okkar u.þ.b. 220 milljón ár að ljúka einni hringferð um miðju Vetrarbrautarinnar en þetta nefnist einnig vetrarbrautarár.

 

Sólkerfið hefur á þeim 4,6 milljörðum ára sem það hefur verið til einungis farið 21 sinni um miðju Vetrarbrautarinnar. Jörðin er fyrir vikið 21 árs gömul, talið í vetrarbrautarárum.

 

Sólkerfi okkar þeytist um Vetrarbrautina á hraða sem nemur 864.000 km á klst.

Stjörnufræðingar nota fyrst og fremst útvarpssjónauka til að mæla snúning vetrarbrautarinnar.

 

Himintungl senda frá sér útvarpsmerki og með því að rannsaka merki tiltekinna himintungla á tilteknum árafjölda geta stjörnufræðingar mælt hvernig ákveðnir hlutar vetrarbrautarinnar hreyfast með hliðsjón af okkur.

 

Stjörnufræðingarnir geta síðan reiknað út hversu hratt brautin snýst um sjálfa sig.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: HENRIK BENDIX

NASA

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Maðurinn

Rannsókn: Þetta er ástæðan fyrir því að börn læra hraðar en fullorðnir

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.