Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Tískuiðnaðurinn er sagður menga alveg gríðarlega en hvað með leikfangaiðnaðinn?

BIRT: 13/04/2024

Mengun sem leikfangaiðnaðurinn veldur er fyrst og fremst vegna plastleikfanga, sem innihalda eiturefni eins og t.d. þalöt.

 

Efnin gera plast eins og PVC mýkri en sum þalöt geta dregið úr frjósemi og önnur eru grunuð um að auka hættu á astma hjá börnum.

 

Sum þalöt eru bönnuð í Evrópusambandinu öllu og sum lönd – þar á meðal Danmörk – hafa sjálf sett mjög lág viðmiðunarmörk fyrir innihald þalöt í vörum fyrir börn.

 

Þrátt fyrir bönnin fundu samtök umhverfisverndarsamtaka innan ESB, EEB, alls 248 tegundir af leikföngum með of háum styrk þalata í yfirferð á gögnum frá einstökum löndum árið 2019.

88 prósent leikfanga sem tekin voru af markaði í ESB árið 2019 vegna of mikils styrks eiturefna komu frá Kína.

92 prósent af 248 tegundum voru „alvarleg heilsufarsáhætta“.

 

Leikföng menga alls staðar

Samkvæmt umhverfisáætlun Sameinuðu þjóðanna UNEP er leikfangaiðnaðurinn sá iðnaður notar mest plast í heiminum. 90 prósent af öllum leikföngum á markaðnum eru úr plasti og er árleg heildarnotkun um sex milljónir tonn. Því ber leikfangaiðnaðurinn einnig mikla ábyrgð á örplastamengun heims.

LEGO er búið til úr plasti en samkvæmt framleiðandanum nota 97 prósent eigenda kubbana sína eða gefa þá og því enda þeir ekki að öllum líkindum sem sem örplast.

Örplast eru plastbútar undir fimm mm að stærð. Þeir hafa fundist í nánast hverju skúmaskoti jarðar – þar með talið í mönnum – en heilsufarsáhrifin eru enn illa kortlögð.

 

Hvað varðar losun gróðurhúsalofttegunda eru engin gögn tiltæk fyrir leikfangaiðnaðinn einan, en samkvæmt OECD er plastiðnaðurinn almennt með 3,4 prósent af heildarlosun plánetunnar.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NIELS HALFDAN HANSEN

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Rannsóknarréttur og galdrabrennur: Töframenn í andstöðu við guð

Maðurinn

Þrír genagallar ollu stækkun heilans

Lifandi Saga

Fyrir hvað var Járnkrossinn veittur?

Náttúran

Vetrarsólstöður 2024: Stysti dagur ársins

Jól

Af hverju eru grenitré notuð sem jólatré?

Náttúran

Athyglisverð uppgötvun: Hjón uppgötva 280 milljón ára gamlan fornan fjársjóð fyrir hreina tilviljun

Alheimurinn

Hvað eru margar stjörnuþokur í alheimi?

Jól

Hver er uppruni jólanna?

Alheimurinn

Fjórar óskiljanlegar FFH-kenningar

Alheimurinn

Úr hverju er alheimur?

Heilsa

Sérstakar svefnvenjur geta aukið hættuna á hjartasjúkdómum um 26 prósent

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.