Læknisfræði

Konur hafa dulda vörn gegn krabba

Vísindamenn hafa fundið sérstakar frumur í brjóstum kvenna sem hindrar dreifingu krabbameins í líkamanum.

BIRT: 14/04/2023

Þegar brjóstakrabbi er annars vegar skiptir öllu að æxlið uppgötvist nógu snemma og áður en krabbafrumurnar ná að dreifa sér.

 

Nú hafa vísindamenn hjá John Hopkins-háskóla í BNA uppgötvað að sérstakar frumur í brjóstum kvenna virðast einmitt hindra dreifingu krabbans.

 

Flest krabbaæxli í brjóstum myndast í frumum á innveggjum mjólkurrásanna, sem sagt þeirra leiðslna sem liggja frá mjólkurkirtlum að geirvörtunni.

 

Utan við mjólkurrásirnar eru vöðvafrumur sem geta teygt úr sér og dregið sig saman til að dæla mjólkinni áfram. En þessar frumur eru færar um fleira.

Vöðvafrumurnar starfa einnig sem verðir sem geta fangað krabbameinsfrumur.

Þær virðast einnig gegna eins konar löggæsluhlutverki og grípa strax krabbafrumur sem komast út fyrir vöðvalagið og stinga þeim inn fyrir aftur.

 

Vísindamennirnir sáu vöðvafrumurnar taka 105 af alls 114 krabbfrumum, sem höfðu losað sig meðan þeir fylgdust með.

Vöðvafrumur (bláar) grípa lausa krabbafrumu (grænar) og stinga henni aftur inn í æxlið.

Síðari tilraunir leiddu í ljós að vörnin virkar best þegar vöðvafrumulagið er vel þétt og frumurnar hafa að auki nóg af þeim prótínum sem þær nota við samdrátt.

 

Tilraunirnar voru gerðar á músavef og var ætlað að hjálpa til við spágerð um einstaklingsbundna áhættu á dreifingu brjóstakrabba.

 

Þannig geta læknar betur áætlað heppilegustu meðferð fyrir hverja konu.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock, © Katarina Sirka

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Andspyrnustríð á Balkanskaga: Mulningsvél Títós

Náttúran

Topp 5 – Hvaða hryggdýr er langlífast?

Spurningar og svör

Fær það virkilega staðist að ánamaðkar geti skipt sér?

Menning og saga

Hvað er víkingur?

Læknisfræði

Tekist hefur að lengja æviskeið músa um 41%

Lifandi Saga

Sannleikurinn um hið afskorna eyra Van Goghs

Glæpir

Billy the Kid gerður ódauðlegur

Maðurinn

Hvers vegna lekur úr heilbrigðu nefi í kulda?

Lifandi Saga

Lífshættulegur leikur með svikinn mat

Maðurinn

Andlitið er þitt sterkasta vopn

Lifandi Saga

Hvað varð fólk gamalt á miðöldum?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is