Heilsa

Létt þjálfun er áhrifaríkari

Ný rannsókn sýnir að þú getur náð sama árangri með mun minni áreynslu ef þú notar ákveðna gerð æfinga.

BIRT: 31/07/2023

Sért þú í þeim hópi sem á erfitt með að koma tímanum í ræktinni fyrir á dagskránni, gætu hér leynst góðar fréttar.

 

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar hjá Edith Cowan-háskóla í Ástralíu getur þú mögulega stytt styrktarþjálfun niður um helming en samt náð sama árangri.

 

Í ljós kom að það hefur meiri áhrif á uppbyggingu vöðvamassans að láta lóð síga en að lyfta þeim.

 

Vísindamennirnir skiptu þátttakendum í þrjá hópa sem látnir voru gera styrktaræfingar tvisvar í viku en fjórði hópurinn var samanburðarhópur sem gerði engar æfingar í þær fimm vikur sem tilraunin stóð.

 

Einn æfingahópurinn var látinn láta lóðin síga og styrkja þannig vöðvana meðan tognar á þeim. Hinn hópurinn var látinn lyfta lóðunum sem styrkir vöðvana meðan þeir dragast saman. Þriðji hópurinn var bæði látinn lyfta lóðunum og láta þau síga.

 

Niðurstöðurnar sýndu sömu bætingu í styrk hjá þeim sem einungis létu lóðin síga og þeim sem bæði lyftu og létu síga, jafnvel þótt síðarnefndi hópurinn hefði gert æfingarnar helmingi sjaldnar.

 

Og mælingar á þeim hópum sem höfðu eingöngu lyft og eingöngu látið síga, sýndu að þvermál vöðva fólks í sighópnum hafði aukist um 7,2% en um 5,4% hjá þeim sem bæði lyftu og létu síga.

LESTU EINNIG

Vísindamennirnir segja niðurstöðurnar sýna að unnt sé að ná talsvert meiri árangri á þeim tíma sem fólk ver til þjálfunar.

 

„Við vitum nú að bara ein vöðvaáreynsla á dag, þar sem lengt er á vöðvanum, fimm sinnum í viku, getur aukið vöðvastyrk – jafnvel þótt æfingin taki ekki nema þrjár sekúndur. En styrktaræfing sem felst í vöðvasamdrætti, skilar ekki sömu áhrifum,“ segir Ken Nosaka, einn vísindamannanna.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: NANNA VIUM

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is