Heilsa

Genalækningar eiga að gera líkamsfitu heilsusamlegri

Hægt verður að mæla einn einstakan erfðavísi í fitufrumum okkar með það að markmiði að lækna offitu. Með því að fjarlægja þetta tiltekna gen, geta vísindamenn breytt frumunum þannig að þær fari að brenna fitu í stað þess að hún safnist fyrir.

BIRT: 15/06/2023

Genatilraunir á músum sýna að hægt sé að meðhöndla offitu með því að breyta fitufrumum líkamans.

 

Vísindamenn við Massachusetts háskólann í Bandaríkjunum náðu þessum árangri með því að styðjast við svonefnda CRISPR-tækni sem felst í því að klippa tiltekin gen úr erfðaefni frumnanna.

 

Brún fita brennir orku

Í líkömum okkar fyrirfinnast tvö afbrigði fitu, svokölluð hvít fita, svo og brún fita. Í hvítu fitunni gegna frumurnar hlutverki óvirkrar fituuppsöfnunar á meðan brúnu fitufrumurnar virkja brennsluna og láta líkamann breyta fitu í varma.

Einn erfðavísir breytir fitunni

Með nýrri aðferð verður brátt hægt að breyta óheilsusamlegri hvítri fitu í brúna með því að taka einn erfðavísi úr umferð.

 

1 – Hvítar fitufrumur teknar úr umferð

Læknar fjarlægja hefðbundnar hvítar fitufrumur úr líkömum offitusjúklingsins. Eitt gramm af frumum er nægjanlegt.

 

2. Erfðavísir fjarlægður úr kjarnanum

Með því að beita svonefndri CRISPR-tækni er erfðavísirinn NRIP1 fjarlægður úr frumunum og við það breytast þær í brúnar fitufrumur.

 

3. Brúnum frumum bætt inn

Þegar brúnu fitufrumunum er komið fyrir í líkamanum breyta þær fitu í varma og sá sem haldinn var offitu byrjar að léttast.

Ungabörn hafa yfir að ráða mörgum brúnum fitufrumum og geta fyrir vikið auðveldlega fengið hita í líkamann en brúnu frumunum fer hins vegar fækkandi þegar við eldumst.

 

Þessu getur nýja tæknin gjörbreytt að vild. Vísindamenn fjarlægðu hvítar fitufrumur úr fólki og klipptu úr þeim erfðavísi sem kallast NRIP1.

 

Breyttir erfðavísar þola feitan mat

Þegar frumurnar voru lausar við erfðavísinn breyttust þær í brúnar fitufrumur sem vísindamennirnir síðan sprautuðu inn í tilraunamýs. Vísindamennirnir gáfu músunum síðan fituríka fæðu í því skyni að kanna áhrifin. Aðrar mýs fengu sömu meðhöndlun en þær fengu reyndar aðeins hvítar fitufrumur.

 

Niðurstöðurnar leiddu í ljós að mýsnar með brúnu fituna þyngdust helmingi minna en þær sem höfðu fengið hvíta fitu.

Þegar hvítri fitu er breytt í brúna verður ekki einvörðungu þyngdartap heldur batnar ástand lifrarinnar að sama skapi. Þetta sýndu tilraunir með mýs. Eftir meðferðina þoldu mýsnar feitari fæðu, auk þess sem stærð lifrarinnar hélst óbreytt. Sömu sögu var að segja af lit hennar (neðri mynd). Mýs sem fengu fituríka fæðu, án þess að meðferðinni hefði verið beitt, sátu uppi með stærri og ljósari lifur (efri mynd).

Blóðsykurmagn músanna með brúnu fituna hélst eðlilegt og sama máli gegndi um insúlínnæmi. Mýsnar með hvítu fituna þróuðu á hinn bóginn með sér einkenni sykursýki og blóðsykurmagnið var óeðlilegt.

 

Tæknin verður prófuð á öpum

Rannsóknir á lifrum músanna leiddu enn fremur í ljós mun. Mýsnar með brúnu fituna voru að öllu jöfnu með dekkri lifur á meðan mýsnar með hvítu fituna voru með stærri og ljósari lifur.

 

Vísindamennirnir hyggjast gera tilraunir með aðferðina á öpum áður en endanlega verður hægt að hefja tilraunir á mönnum.

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Jens Matthiesen

Shutterstock,© Ken Ikeda Madsen & Shutterstock

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Lifandi Saga

Kjarnorkubrjálæðingar kalda stríðstímans

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

Maðurinn

Er það skaðlegt að plokka nefhárin?

Lifandi Saga

Hve lengi höfum við fengið sumarfrí?

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

Maðurinn

Getur dáleiðslan komið í stað fyrir lyf? 

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Alheimurinn

Hvað verður um orkuna frá sólarljósinu? 

Lifandi Saga

Hvað gerðu blikksmiðir fyrr á tímum? 

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Vinsælast

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

6

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

1

Maðurinn

Einvígið: Er rafmagnstannbursti betri en venjulegur?

2

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

3

Maðurinn

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

4

Maðurinn

Heilann þyrstir í fitu

5

Maðurinn

Síðbúnar kvöldmáltíðir gera þig þyngri og svangari

6

Jörðin

Vísindamenn greina vaxtarverki: Fæðuhringur eldfjallsins

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

Maðurinn

Karlhormón styttir ævina

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Náttúran

Eitruðustu efni veraldar

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Jörðin

Maðurinn hefur breytt möndulhalla jarðar

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

Þess vegna tekur ástarsorg svona mikið á okkur

Sársaukinn í hjartanu þegar sá eða sú heittelskaða yfirgefur okkur útskýrður á vísindalegan hátt: Ástarsorg minnir á fráhvarfseinkenni eiturlyfjaneytenda.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.