Search

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

Við borðum til að fá orku en hvernig umbreytir líkaminn fæðunni í orku?

BIRT: 04/01/2023

LESTÍMI:

< 1 mínúta

Fæðan brotnar niður í minni einingar sem síðan frásogast frá meltingarveginum í blóðið og berast um líffærakerfið. Þar brotna næringarefnin niður í sífellt minni sameindir í því sem nefnist oxun. Þetta táknar að hinar ólíku sameindir fara frá einu orkuþrepi niður á lægra þrep.

 

Orkan sem losnar úr læðingi nýtist orkukrefjandi ferlum í einstökum frumum sem eiga sér stað með efnahvörfum. Öllu er stýrt af mýmörgum ensímum sem hafa jafnframt stjórn á ferlinu.

 

Aukaafurðirnar eru koltvísýringur og vatn, ásamt úrgangsefnum á borð við þvagsýru sem skilst frá. Þá verður einnig um að ræða orkutap sem birtist í formi varmamyndunar og nýtist líkamanum að sama skapi.

BIRT: 04/01/2023

HÖFUNDUR: Ritstjórn

HÖFUNDARÉTTUR MYNDA: © Photo by Cel Lisboa on Unsplash

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is